Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Dagur 3

11. júní 2024|

Dagur 3 í Vindáshlíð Í morgun voru bara nokkrar stelpur vaknaðar fyrir átta en þær stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til [...]

Dagur 2 í 1. flokki 2024

10. júní 2024|

Sunnudagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur um 6:30 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar en [...]

Fyrsti flokkur sumarsins 2024

9. júní 2024|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Hlíðameyja. Komið þið sæl og blessuð. Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það [...]

Stubbaflokkur – Seinni hluti

15. ágúst 2023|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn [...]

Fara efst