Dagur 3 (14.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu [...]
Dagur 2 (13.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
. Fyrsti morguninn saman í Vindáshlíð kominn og stelpurnar vöknuðu allar mjög hressar og kátar. Byrjuðum daginn á að borða morgunmat svo var farið beint upp að fána. Eftir fána [...]
Dagur 1 (12.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð
Í dag komu um 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var grjónagrautur. Eftir [...]
5.flokkur – Vindáshlíð – fimmtudagur
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn Dagurinn í gær var heldur betur vel nýttur í sólinni, farið var að Brúðarslæðu til að busla og var makað sólarvörn vel á alla áður. [...]
5.flokkur – Vindáshlíð dagur 3
Hæhæ hér gengur allt glimmrandi vel og mikið stuð, brennó og rúsínuspýtinar voru kláraðar fyrir mat og fengu stelpurnar kjúlla í hádegismat. Þar sem það er sól og hlýtt var [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur 2021 dagar 1 og 2
Heil og sæl Afsakið innilega fréttaleysið – en það er búið að vera mikið um að vera og rosalega gaman. Á mánudaginn komu rúmlega 80 stelpur í geggjuðu stuði með [...]
Vindáshlíð – 4 flokkur – veisludagur
Síðasti heili dagurinn, yndisleg dvöl í Hlíðinni fljótt að taka enda. Eftir morgunmat og biblíulestur dagsins fóru stelpurnar í íþróttahúsið að horfa á undan- & úrslitaleik í brennó. Í hádegismat [...]
Vindáshlíð – 4 flokkur – Kántrý/USA dagur
Jæja, stelpurnar fengu að sofa aðeins út eftir náttfatapartý og voru vaktar kl 10 með kántrýtónlist. Í morgunmatnum tók við ameríski fáninn, stelpurnar fóru með borðsönginn á amerísku og sungu [...]