Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Jólaflokkar í Vindáshlíð

20. september 2021|

Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára)  Verð er 26.800 [...]

lokadagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór [...]

3 dagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru [...]

2 dagur – aukaflokkur 2021

17. ágúst 2021|

Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo [...]

Komudagur – aukaflokkur 2021

17. ágúst 2021|

Jæja loksins komu stelpurnar til okkar í Hlíðina. Það fyrsta sem ég sagði við stelpurnar við komu var að við mundum lofa því að bæta upp fyrir dagamissinn og gera [...]

Dagur Fjögur, 10.flokkur 2021

14. ágúst 2021|

  Í dag var enn einn þemadagurinn og í dag var ÁVAXTAKÖRFU dagur  ! þær voru vaktar með tónlist úr söngleiknum og allir foringjar voru komnir í búninga sem [...]

Dagur Þrjú, 10.flokkur 2021

14. ágúst 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Harry Potter tónlist og foringja klædda í stíl við það. Þær fóru í morgunmat og svo beint uppá fána og í biblíulestur. Í dag töluðum [...]

Dagur Tvö, 10.flokkur 2021

11. ágúst 2021|

Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar [...]

Fara efst