7. flokkur – Dagur 3
Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir [...]
7. flokkur – Dagur 2
Stelpurnar sváfu vel og voru flestar enn steinsofandi þegar við vöktum þær kl. 9. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu þar sem var sungið, gerð morgunleikfimi og svo lærðu stelpunrar [...]
7. flokkur – Dagur 1
79 flottar stelpur komu til okkar uppí Vindáshlíð í gær. Foringjarnir tóku á mótu þeim í matsalnum, skiptu hópnum niður í 10 herbergi og sýndu stelpunum staðinn. Eftir hádegismat var [...]
Veisludagur
Hæhæ, hér líður tíminn aldeilis hratt. Í gær var svo gott veður að það var gríðarlega mikil útivera, stelpurnar fóru að Brúðarslæðu í gönguferð og busluðu í læknum í sólinni. [...]
Dagur þrjú í Hlíðinni
Dásamlegur dagur í dag, stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því þær fóru sofa seinna í gær vegna náttfatapartýs. Við skiptum stelpunum í hópa, sönghóp, leikritahóp, skreytingahóp, kærleikskúlu- og undibúningshóp [...]
Frá fínum flokki
Fréttir úr 6.flokk í Vindáshlíð Heil og sæl, hér er allt gott að frétta, hingað mættu hressar og skemmtilegar 80 stelpur í flokk í Vindáshlíð og margt búið að vera [...]
Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Flokkurinn er í ár nokkuð fámennur, en það kemur ekki í veg fyrir skemmtilega dagskrá. Við höfum ýmislegt [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Í gær var rigningardagur. Við vorum því meira innivið en úti. Við sváfum til tíu vegna þess hve náttfatapartýið kvöldið áður stóð lengi. Í hádegismat var skyr og í útiverunni [...]