Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

2. flokkur – Dagur 4

19. júní 2020|

Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í [...]

2. flokkur – 17. júní! (Dagur 3)

19. júní 2020|

Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn [...]

2. flokkur – Dagur 2

18. júní 2020|

Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo [...]

2. flokkur – Komudagur

16. júní 2020|

Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af [...]

Nýjar Hlíðameyjar

11. júní 2020|

Í morgun vaknaði upp hópur af nýjum Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð, en stúlka verður Hlíðarmey þegar hún hefur gist í Hlíðinni í 3 nætur. Þær voru velkomnar í hópinn með lófaklappi [...]

Frábær byrjun í Vindáshlíð

10. júní 2020|

Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1.  flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

24. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. [...]

Fara efst