Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Unglingaflokkur í Vindáshlíð

11. júlí 2018|

Þá er unglingaflokkur sumarsins tæplega hálfnaður. Flokkurinn telur 35 stúlkur á aldrinum 13-15 ára. Flokkurinn hefur gengið vel fyrstu tvo dagana og erum við búnar að bralla ýmislegt. Til dæmis [...]

Vindáshlíð dagur 3-4

5. júlí 2018|

Kæru foreldrar, hér ríkir enn mikil gleði og kátína. Eftir kvōldvōku, kaffi og hugleiðingu áttu stelpurnar von á bænarkonunum sínum til þess að lesa með sér og fara með bænir [...]

4. júlí 2018|

Hér í Kjósinni gengur allt vel. Stelpurnar fóru í fjallgōngu í gær upp á Sandfell og komust næstum allar upp á topp. Enda veru þær gríðarlega þreyttar þegar þær fóru [...]

Dagur 4 í Vindáshlíð

29. júní 2018|

Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Reyndar voru nokkrar vaknaðar, en flestar enn sofandi. Dagurinn var merkilegur fyrir þær sakir að nú hafa þær sem eru að koma [...]

Dagur þrjú í Vindáshlíð.

28. júní 2018|

Í dag vöknuðum við klukkan hálf 10. Morgundagskráin var eins og venjulega. Eftir hádegi var hermannaleikurinn, sem hefur verið með vinsælli dagskrárliðum í Vindáshlíð frá árinu 2005. Hann lýsir sér þannig [...]

Fara efst