Unglingaflokkur í Vindáshlíð
Þá er unglingaflokkur sumarsins tæplega hálfnaður. Flokkurinn telur 35 stúlkur á aldrinum 13-15 ára. Flokkurinn hefur gengið vel fyrstu tvo dagana og erum við búnar að bralla ýmislegt. Til dæmis [...]
Vindáshlíð dagur 3-4
Kæru foreldrar, hér ríkir enn mikil gleði og kátína. Eftir kvōldvōku, kaffi og hugleiðingu áttu stelpurnar von á bænarkonunum sínum til þess að lesa með sér og fara með bænir [...]
Vindáshlíð 5.flokkur – dagur 1-2
Frá Holtaveginum i gær lōgðu af stað gríðarlega spenntar stelpur sem voru og eru ákveðnar í að eiga frábæra viku saman í Vindáshlíð. Þegar var komið upp í Hlíð var [...]
Dagur 4 í Vindáshlíð
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Reyndar voru nokkrar vaknaðar, en flestar enn sofandi. Dagurinn var merkilegur fyrir þær sakir að nú hafa þær sem eru að koma [...]
Dagur þrjú í Vindáshlíð.
Í dag vöknuðum við klukkan hálf 10. Morgundagskráin var eins og venjulega. Eftir hádegi var hermannaleikurinn, sem hefur verið með vinsælli dagskrárliðum í Vindáshlíð frá árinu 2005. Hann lýsir sér þannig [...]
4. flokkur í Vindáshlíð – dagur tvö.
Á öðrum degi okkar í Hlíðinni vöknuðum við klukkan 9. Það rigndi eins og flesta aðra daga, en við látum það ekki á okkur fá og njótum þess að vera [...]
Fyrsti dagur – 4. flokkur í Vindáshlíð
Í gær komu hingað rúmlega 80 stúlkur. Nokkrar eru að koma í fyrsta skipti en flestar hafa komið áður. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var hádegismatur. [...]