6. dagur 3. flokki Vindáshlíð
Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 9:30. Allnokkrar hefðu viljað sofa lengur og virðast orðnar lúnar, enda fjörið verið talsvert síðustu daga. Strax mátti greina tilhlökkun að fara heim en [...]
5. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Í morgun vöknuðum við á frekar hressilegan hátt um kl. 8.30. Brunakerfi staðarins fór af stað og stukku starfsmenn og börn fram úr rúmum sínum. Mjög fljótt kom í ljós [...]
4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem [...]
3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu [...]
2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat [...]
1. dagur 3. flokki Vindáshlíð
Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. [...]
Vindáshlíð – 2. flokkur – dagur 2.
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Dagurinn hófst eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat, síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestur. Eftir biblíulestur hélt [...]
2. flokkur Vindáshlíð, dagur 1.
Í gær mættu 58 spenntar stúlkur í Hlíðina. Fram að hádegismat komu þær sér fyrir eftir að hafa verið skipt í herbergi og skoðuðu svæðið. Flestar hafa komið í Vindáshlíð [...]