5 flokkur – Dagur 4
Það var glampandi sól og hiti, þannig lék veðrið við okkur í gær. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu sem er foss stutt frá okkur. Stelpurnar busluðu í ánni og [...]
5 flokkur – Dagur 3
Síminn í Vindáshlíð er loksins kominn í lag. Í gær sigruðust stelpurnar á fyrstu fjallgöngunni og stóðu sig frábærlega vel. Veðrið var fínt þó að ský drægi fyrir sól eftir [...]
5 flokkur – dagur 2
Dagurinn í gær gekk mjög vel. Þær sofnuðu vært stuttu eftir að þær lögðust á koddann enda mikil dagskrá og margar sem höfðu vaknað snemma fyrir rútuferðina. Í morgun vöktum [...]
5 flokkur – Dagur 1
Við komum í hlíðina í glampandi sól og fallegu veðri í morgun. Nú eru allar stelpurnar búnar að koma sér fyrir, kynnast nýjum herbergisfélögum og hitta bænakonurnar sínar. Frábært veður [...]
Brottfarardagur í Vindáshlíð, 4. flokkur
Í dag er kominn síðasti dagurinn og stúlkurnar vöknuðu í ágætis veðri og kláruðu að pakka. Þetta hefur verið virkilega góð og skemmtileg vika og hópurinn sem er búinn að [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Í morgun vöknuðu stúlkurnar glaðar við lagið ,,Waka waka” en það er kominn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar saman og viljum við ná að njóta hans í botn. Það var [...]
Dagur 4 í Vindáshlíð
Í gærmorgun voru stúlkurnar vaktar með gítarspili og söng af foringum í dulargervi stráka, sumar með skegg, aðrar með barta, í hettupeysum og með derhúfur. Það var strákaþemadagur. Eftir hefðbundinn [...]
Síminn í Vindáshlíð
Í augnablikinu er ekki hægt að hringja inn eða út úr Vindáshlíð vegna þess að símkerfið liggur niðri. Unnið er að viðgerðum.