Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Síminn í Vindáshlíð

30. júní 2016|

Í augnablikinu er ekki hægt að hringja inn eða út úr Vindáshlíð vegna þess að símkerfið liggur niðri. Unnið er að viðgerðum.

4. flokkur í Vindáshlíð – 2. dagur

29. júní 2016|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar hressar og kátar eftir góðan nætursvefn. Þá var borðaður morgunverður og farið upp að fána. Eftir það var haldið á biblíulestur en síðan tók við íþróttakeppnin [...]

6. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

25. júní 2016|

Laugardagur 25. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og þá var tilkynnt hvaða herbergi unnu umgengniskeppnina. Tvö herbergi [...]

5. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

24. júní 2016|

Föstudagur 24. júní 2016 Í morgun var vakið klukkan níu enda flestar búnar að sofa í tíu tíma. Léttskýjaður himinn og hressileg gola þýddi færri flugur og horfðum við því [...]

4. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

23. júní 2016|

Fimmtudagur 23. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun. Úti var lágskýjað en hlý gola og því milt veður. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og [...]

3. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

22. júní 2016|

Miðvikudagur 22. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með [...]

Fara efst