3. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Miðvikudagur 22. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með [...]
2. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Þriðjudagur 21. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun á ljúfum nótum, þ.e. þær sem ekki þegar voru komnar á stjá. Úti var glampandi sól og ljúf gola. [...]
1. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Mánudagur 20. júní 2016 Við ókum í tveimur rútum frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndum í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í þéttri en [...]
6. dagur, 2. flokki Vindáshlíð
Laugardagur 18. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og hylltu síðan fánann okkar. Að því loknu fór fram [...]
5. dagur, 2. flokki Vindáshlíð
Föstudagur 17. júní 2016 Stúlkurnar fengu að sofa til klukkan tíu í morgun og má segja að þær hafi langflestar þurft á því að halda. Þungbúið veður var í fyrstu [...]
4. dagur, 2. flokki Vindáshlíð
Fimmtudagur 15. júní 2016 Við vöknuðum við léttskýjaðan himinn og hlýja golu í morgun. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu þær í morgunmat [...]
3. dagur, 2. flokki Vindáshlíð
Miðvikudagur 15. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með [...]
2. dagur, 2. flokki Vindáshlíð
Þriðjudagur 14. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan hálfníu á ljúfum nótum. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði [...]