5.flokkur: Dagur 5
Föstudagurinn 10. júlí Upp er runnin veisludagur! Við vöknuðum að venju klukkan hálf níu og stúlkurnar fóru í morgunmat klukkan níu. Þaðan fóru þær á fánahyllingu og því næst á [...]
5.flokkur: Dagur 4
Fimmtudagurinn 9. júlí Í morgun var útsof því dvalarstúlkurnar fóru aðeins seinna að sofa í gærkvöldi vegna náttfatapartísins. Í matsalnum tók á móti þeim hátíðarmorgunverður því nú hafa þær sofið [...]
5.flokkur: Dagur 3
Miðvikudagurinn 8. júlí Vakið var klukkan hálf níu og morgunmatur klukkan níu. Síðan fóru stelpurnar upp að fána og sungu fánasönginn. Þaðan fóru þær beint í kvöldvökusalinn þar sem forstöðukonan [...]
5.flokkur: Dagur 2
Þriðjudagurinn 7. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og morgunmatur var klukkan níu. Í hverjum flokki Vindáshlíðar er innanhússkeppni sem snýst um að halda herberginu sínu snyrtilegu út flokkinn. [...]
5.flokkur Vindáshlíð: Dagur 1
Mánudagurinn 6. júlí Full rúta af yndislegum stelpum mætti upp í Vindáshlíð í blíðu veðri og komu sér fyrir í matsalnum. Þar fór forstöðukonan yfir helstu reglur staðarins og síðan [...]
4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 5
Nú er þessi vika liðin og úrslit í öllum keppnum urðu kunn í gær. Að loknum morgunverði og Biblíulestri, var leikið til úrslita í brennókeppninni. Að loknum hádegisverði fengum við [...]
4. flokkur Vindáshlíðar: Dagar 3 og 4
Á þriðja og fjórða degi var mikið fjör. Hefðbundin dagskrá með íþróttum, setustofu verkefnum, og brennó keppni, hafa stúlkurnar m.a. farið í Hveitileik, verið Biblíusmygglarar, átt stund í kirkjunni, haldið [...]
Mýbit í sumarbúðum
Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá [...]