Mýbit í sumarbúðum
Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá [...]
4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 2
Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30 í morgun og að loknum morgunverði og fánahyllingu var Biblíulestur sem fjallaði um hversu dýrmæt hver og ein þeirra er í augum Guðs og í [...]
4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 1
Við komuna í Hlíðina fóru stúlkurnar beint í matsalinn þar sem forstöðukona fór yfir reglur Vindáshlíðar og starfsmenn kynntu sig. Að því loknu var raðað á herbergin og foringjarnir fóru [...]
Sjötti dagur í 3. flokki í Vindáshlíð – við erum að koma heim
Í dag var síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og hylltu síðan fánann okkar. Að því loknu pökkuðu þær öllu sínum pjönkum og báru [...]
Fimmti dagur í 3. flokki í Vindáshlíð
Stúlkurnar vöknuðum klukkan níu í morgun og voru nokkrar alveg til í að sofa aðeins lengur. Allar mættu þó hressar í morgunmat, fánahyllingu og svo á morgunstund. Í kjölfarið fór [...]
Fjórði dagur í 3. flokki í Vindáshlíð
Við vöknuðum við bjartan himinn og hlýja golu í morgun. Stúlkurnar sváfu til klukkan níu enda þreyttar eftir fjörið í gærkvöldi. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur [...]
Þriðji dagur í 3. flokki í Vindáshlíð
Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru margar sem höfðu sofið í 10 tíma þegar þær fóru á fætur. Það voru því endurnærðar og vel hvíldar stúlkur sem [...]
Annar dagur í 3. flokki í Vindáshlíð
Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta á ljúfum nótum. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og viðeigandi meðlæti og tóku stelpurnar vel [...]