Komudagur í Unglingaflokk 2024
Sæl veriði, Þessi færsla kemur seint inn þar sem stuðið hefur verið svo svakalegt að ekki gafst tími í að henda henni inn :) Enn í dag komu 74 verulega hressar stelpur til okkar í Hlíðina. Spenningurinn var rosalegur og [...]