Þriðji dagurinn, 9.flokkur 2021
Fimmtudagurinn 5. ágúst 2021 Stúlkurnar voru vaktar í morgun með tónlist og stuði. Eftir morgunmat og biblíulestur, þar sem við lærðum að fletta upp í Nýja testamentinu, hélt svo brennókeppnin áfram auk þess sem keppt var í húshlaupi en þá [...]