Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.
Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum og disney skrauti. Í morgunmatinn [...]