Dagur 2 og 3 í 2. flokki 2023
Góðan dag! Hér heldur stuðið áfram. Dagur 2: Í gær voru tortillur með hakki og grænmeti í matinn sem stelpurnar voru mjög ánægðar með. Svo var vel heppnuð hæfileikasýning sem endaði með kvöldkaffi og svo hugleiðingu. Þegar stelpurnar héldu svo [...]