Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.
Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, jólaljós og jólaskreytingar. Það voru [...]