Unglingaflokkur – Komudagur

Höfundur: |2021-07-26T15:08:12+00:0026. júlí 2021|

Í gærmorgun mættu tæplega 80 hressar stelpur í Unglinga- og óvissuflokk í Vindáshlíð. Þær komu sér vel fyrir í herbergjunum sínum og fengu síðan grjónagraut í hádegismat. Vegna mikillar rigningar og almenns leiðindaveðurs í Hlíðinni í gær var útivera gærdagsins [...]

7. flokkur – Harry Potter

Höfundur: |2021-07-23T00:54:10+00:0023. júlí 2021|

Ævintýrin halda áfram hér í Hlíðinni þar sem að í dag var Harry Potter dagur. Þegar stelpurnar vöknuðu var búið að umbreyta matsalnum okkar hér í Hlíðinni sem matsalinn úr Hogwarts og voru bara spiluð lög úr Harry Potter myndunum. [...]

7. flokkur – Ávaxtakarfan

Höfundur: |2021-07-22T01:45:07+00:0022. júlí 2021|

Í dag voru stelpurnar vaktar af ótal ávöxtum sem buðu þær velkomnar í ávaxtakörfuna. Þarna voru að sjálfsögðu Immi ananas, Eva appelsína, bananarnir, eplið, jarðaberið og allir hinir líka. Sýnd voru atriði í hverjum og einum matartíma og sagt söguna [...]

7. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2021-07-20T11:17:25+00:0020. júlí 2021|

Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. Spennan var gríðaleg og það er alveg á hreinu að [...]

Dagur 3 (14.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð

Höfundur: |2021-07-15T17:20:41+00:0015. júlí 2021|

Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu nokkrar stelpur með frábærar frásagnir frá bænarsvörum sem þær hafa [...]

Fara efst