Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2022-07-15T13:06:14+00:0015. júlí 2022|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir öðrum deginum sínum hér í Vindáshlíð. Í morgunmat var í boði að fá sé morgunkorn með mjólk eða súrmjólk en eins var hægt að fá hafragraut fyrir þær sem [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2022-07-14T11:57:18+00:0014. júlí 2022|

Í gær mættu yndislegar og fjörugar 83 stúlkur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo það var mikill spenningur í loftinu þegar að rútan keyrði að Vindáshlíð. Eftir að búið var að kynna allar reglurnar [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 5

Höfundur: |2022-07-12T11:42:56+00:0012. júlí 2022|

  Í dag er Veisludagur sem er seinasti heili dagurinn okkar saman. Stelpurnar voru vaktar með tónlist úr High school musical og voru nokkur lög tekin í matartímum. Eins og aðra morgna var venjulegur morgumatur settur á borð. Eftir morgunmatinn [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 4

Höfundur: |2022-07-12T11:43:25+00:0011. júlí 2022|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Mamma Mía tónlist, foringjar gegnu inn í herbergin með látum þar sem þær voru að leika hótelgesti. Stelpurnar voru mættar á hótel Vindó og húsið var skreytt í stíl. Í morgunmat í dag var morgunkorn, [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-11T15:56:40+00:0011. júlí 2022|

  Í dag vöknuðu stelpurnar við jólatónlist þar sem hlíðinni hafði verið breytt í jólahús. Foringjar klæddir í jólapeysur, tónlist á fullu og jólaandinn sveif um allt. Í morgunmat var eins og í gær morgunkorn, hafragrautur og súrmjólk. Þegar morgunmaturinn [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.

Höfundur: |2022-07-12T11:43:13+00:009. júlí 2022|

  Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum og disney skrauti. Í morgunmatinn [...]

Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2022-07-04T19:30:26+00:004. júlí 2022|

Vá! Þvílíkur dýrðardagur sem við höfum átt í dag. Þessar frábæru stelpur ykkar vöknuðu svo glaðar og kátar eftir partýið í gær, sólin skein og allar tilbúnar í geggjaðan dag. Flestar sváfu lengur en daginn á undan og voru orðnar [...]

Fara efst