Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir öðrum deginum sínum hér í Vindáshlíð. Í morgunmat var í boði að fá sé morgunkorn með mjólk eða súrmjólk en eins var hægt að fá hafragraut fyrir þær sem [...]