Unglingaflokkur – candy floss, krap og Harry Potter
Þriðjudagurinn 27. júlí var einn sá skemmtilegasti sem undirrituð hefur upplifað í Vindáshlíð. Hann hófst með High school musical þema þar sem foringjarnir sýndu atriði í öllum matartímum og sápuóperan “The soap opera of HSM” var flutt fyrir stelpurnar. Það [...]