7. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2021-07-20T11:17:25+00:0020. júlí 2021|

Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. Spennan var gríðaleg og það er alveg á hreinu að [...]

Dagur 3 (14.07.2021) 6.Flokkur, Vindáshlíð

Höfundur: |2021-07-15T17:20:41+00:0015. júlí 2021|

Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu nokkrar stelpur með frábærar frásagnir frá bænarsvörum sem þær hafa [...]

5.flokkur – Vindáshlíð dagur 3

Höfundur: |2021-07-07T14:22:09+00:007. júlí 2021|

Hæhæ hér gengur allt glimmrandi vel og mikið stuð, brennó og rúsínuspýtinar voru kláraðar fyrir mat og fengu stelpurnar kjúlla í hádegismat. Þar sem það er sól og hlýtt var ákveðið að fara í sullgöngu að Brúðarslæðu, foss og læk [...]

Vindáshlíð – 4 flokkur – veisludagur

Höfundur: |2021-07-03T11:29:32+00:003. júlí 2021|

Síðasti heili dagurinn, yndisleg dvöl í Hlíðinni fljótt að taka enda. Eftir morgunmat og biblíulestur dagsins fóru stelpurnar í íþróttahúsið að horfa á undan- & úrslitaleik í brennó. Í hádegismat var pasta og eftir matinn fóru stelpurnar út í Týndi [...]

Vindáshlíð – 4 flokkur – Kántrý/USA dagur

Höfundur: |2021-07-01T23:00:36+00:001. júlí 2021|

Jæja, stelpurnar fengu að sofa aðeins út eftir náttfatapartý og voru vaktar kl 10 með kántrýtónlist. Í morgunmatnum tók við ameríski fáninn, stelpurnar fóru með borðsönginn á amerísku og sungu svo fánasönginn einnig á amerísku. Eftir fánahyllingu komu stelpurnar niður [...]

Fara efst