Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 1 og 2

Höfundur: |2020-07-14T11:06:11+00:0014. júlí 2020|

Sæl ôll hér koma fyrstu fréttir úr 6.flokk... dagurinn í gær var þvílíkt frábær og skemmtilegur með gleðisprengjunum stelpunum ykkar. Við fengum sól og blíðu þrátt fyrir rigningaspá og nýttum við veðrið vel.  Stelpunum var raðað í herbergi og fóru [...]

Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)

Höfundur: |2020-07-10T01:45:49+00:0010. júlí 2020|

Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það er titill sem allar stelpur [...]

Sól og sumarfjör

Höfundur: |2020-07-07T00:17:10+00:007. júlí 2020|

Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins eru að koma í Vindáshlíð [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2020-07-04T12:53:07+00:004. júlí 2020|

Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem foringjarnir unnu. Að leik loknum [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2020-07-04T12:37:36+00:004. júlí 2020|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn við mikinn fögnuð og boðið var upp á íþróttakeppni. Eftir [...]

Fara efst