7. flokkur – Komudagur
Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. Spennan var gríðaleg og það er alveg á hreinu að [...]
Höfundur: Elísa Sif Hermannsdóttir|2021-07-20T11:17:25+00:0020. júlí 2021|
Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. Spennan var gríðaleg og það er alveg á hreinu að [...]
Höfundur: Andrea Anna Arnardóttir|2021-07-15T17:20:41+00:0015. júlí 2021|
Í dag vöknuðum við aðeins seinna eftir hamagang gærkvöldins. Morguninn gekk eins og vanalega og fóru þær í morgunmat, fána og biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og komu nokkrar stelpur með frábærar frásagnir frá bænarsvörum sem þær hafa [...]
Höfundur: Andrea Anna Arnardóttir|2021-07-15T17:19:01+00:0015. júlí 2021|
. Fyrsti morguninn saman í Vindáshlíð kominn og stelpurnar vöknuðu allar mjög hressar og kátar. Byrjuðum daginn á að borða morgunmat svo var farið beint upp að fána. Eftir fána var biblíulestur þar sem stelpurnar lærðu að fletta upp í [...]
Höfundur: Andrea Anna Arnardóttir|2021-07-15T11:15:15+00:0015. júlí 2021|
Í dag komu um 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var grjónagrautur. Eftir hádegi var dálítill frjáls tími þar sem stelpurnar nýttu í [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2021-07-08T13:48:23+00:008. júlí 2021|
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn Dagurinn í gær var heldur betur vel nýttur í sólinni, farið var að Brúðarslæðu til að busla og var makað sólarvörn vel á alla áður. Nesti var borðað á staðnum og drukkið ískalt lækjarvatn með. [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2021-07-07T14:22:09+00:007. júlí 2021|
Hæhæ hér gengur allt glimmrandi vel og mikið stuð, brennó og rúsínuspýtinar voru kláraðar fyrir mat og fengu stelpurnar kjúlla í hádegismat. Þar sem það er sól og hlýtt var ákveðið að fara í sullgöngu að Brúðarslæðu, foss og læk [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2021-07-07T13:51:31+00:007. júlí 2021|
Heil og sæl Afsakið innilega fréttaleysið – en það er búið að vera mikið um að vera og rosalega gaman. Á mánudaginn komu rúmlega 80 stelpur í geggjuðu stuði með smá spennu og kvíða í mallakút um hvað þær væru [...]
Höfundur: Marín Hrund Jónsdóttir|2021-07-03T11:29:32+00:003. júlí 2021|
Síðasti heili dagurinn, yndisleg dvöl í Hlíðinni fljótt að taka enda. Eftir morgunmat og biblíulestur dagsins fóru stelpurnar í íþróttahúsið að horfa á undan- & úrslitaleik í brennó. Í hádegismat var pasta og eftir matinn fóru stelpurnar út í Týndi [...]
Höfundur: Marín Hrund Jónsdóttir|2021-07-01T23:00:36+00:001. júlí 2021|
Jæja, stelpurnar fengu að sofa aðeins út eftir náttfatapartý og voru vaktar kl 10 með kántrýtónlist. Í morgunmatnum tók við ameríski fáninn, stelpurnar fóru með borðsönginn á amerísku og sungu svo fánasönginn einnig á amerísku. Eftir fánahyllingu komu stelpurnar niður [...]
Höfundur: Marín Hrund Jónsdóttir|2021-07-01T13:02:27+00:001. júlí 2021|
Nótt 2 búin og allt gengur eins og í sögu. Í gær var mjög skrítinn dagur en stelpurnar voru vaktar og þegar þær komu niður biðu foringjarnir allir öfugsnúnir, fötin á röngunni og nærfötin yfir og buðu þær velkomnar í [...]