2. flokkur – Dagur 4
Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í hádegismatnum mættu meira að segja [...]