Fréttir úr 10. flokki
Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið í ævintýragöngu um skóginn okkar. Þar hittu stelpurnar nokkrar ævintýrapersónur [...]