Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-02T13:13:03+00:002. júlí 2020|

Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu þær um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-01T00:33:08+00:001. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur var á svið smá drama-leikþáttur og tilheyrandi dansatriði við lag [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-01T00:28:32+00:001. júlí 2020|

Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður í herbergi, byggt á því með hverjum þær óskuðu eftir [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2020-06-24T16:06:31+00:0024. júní 2020|

Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur.  En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi brennókeppni milli herbergja og íþróttakeppnir. Fjögur herbergi voru með atriði [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur -dagur 1 og 2

Höfundur: |2020-06-23T13:33:24+00:0023. júní 2020|

Sæl kæru foreldrar og forráðamenn Hingað mættu rúmlega 80 stelpur í gær, glaðar, spenntar og tilbúnar í að upplifa frábæra viku í Vindáshlíð með enn frábærari foringjum. Fyrst var auðvitað skipt í herbergi og farið yfir allar reglur. Stelpurnar fengu [...]

2. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-06-19T11:12:21+00:0019. júní 2020|

Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í hádegismatnum mættu meira að segja [...]

Fara efst