Það er loksins komið að því

Höfundur: |2018-11-28T11:20:14+00:0028. nóvember 2018|

Kæru vinir Vindáshlíðar. Það eru söguleg tímamót að gerast þessa mánuði í Vindáshlíð. ÞAÐ ER LOKSINS KOMIÐ AÐ ÞVÍ að leggja ofnakerfi í Vindáshlíð. Nýlega lagði Kjósahreppur hitavatnslögn upp að Vindáshlíð en eins og ykkur er flestum kunnugt um hefur [...]

17 ágúst – Veisludagur

Höfundur: |2018-08-17T23:19:18+00:0017. ágúst 2018|

Í dag var veisludagur og mikið um að vera. Í morgunmat var boðið upp á cherios, cornflex, súrmjólk, rúsínur, mjólk og hafragraut. Fastir liðir eins og fáni og fræðsla voru á sínum stað. Síðan var hinn æsispennandi úrslitaleikur í brennó [...]

16 ágúst – Dagur 4

Höfundur: |2018-08-17T00:04:41+00:0017. ágúst 2018|

Það er sólríkur dagur framundan! Við vöktum þær kl 9 í morgun og verðlaunuðum þær með Coco Puffs í morgunmat samkvæmt hefðinni að eftir þrjár nætur í Vindáshlíð sértu orðin “Hlíðarmey”. Það vakti lukku. Fánahylling, biblíufræðslan og íþróttakeppnin voru svo [...]

15 ágúst – Dagur 3

Höfundur: |2018-08-16T11:41:37+00:0016. ágúst 2018|

Við vöktum stelpurnar kl 9:15, þær fengu að sofa aðeins lengur eftir fjörið í náttfatapartýinu en flestar sofnuð um 11 leitið kvöldið áður. Morgunmaturinn var á sínum stað, gengið út að fána og síðan stutt fræðsla með forstöðukonu í kvöldvökusal. [...]

14 ágúst – Dagur 2

Höfundur: |2018-08-15T11:21:30+00:0015. ágúst 2018|

Stelpurnar voru vaktar kl 8:30, fóru í morgunamat kl 9 og þar á eftir í stutta fánahyllingu úti á hlaði þar sem sunginn er fánasöngur og fáninn dreginn að húni. Klukkan 9:45 var svo haldið niður í kvöldvökusal þar sem [...]

Vindáshlíð 13 ágúst – fyrsti dagur

Höfundur: |2018-08-14T11:16:17+00:0014. ágúst 2018|

Stelpurnar komu upp í Vindáshlíð í blíðskaparveðri og var stemmningin róleg og góð í rútuferðinni. Þegar inn var komið settust þær í matsalinn þar sem við kynntum starfsfólkið og fórum yfir nokkrar góðar reglur sem gott er að fara eftir [...]

Skapandi stelpur! Lokadagur

Höfundur: |2018-08-11T14:58:22+00:0011. ágúst 2018|

Lokadagur flokksins í Vindáshlíð! Stelpurnar sváfu vel og fengu sér morgunmat. Brennómeistarar kepptu á móti foringjum og allar stelpurnar fylgdust með. Foringjar hafa ekki tapað einum leik í sumar og það breyttist ekki í þessum flokk. Svo var haldið áfram [...]

Skapandi stelpur! Dagur 4

Höfundur: |2018-08-11T14:52:58+00:0011. ágúst 2018|

Vikan hefur liðið allt of hratt og í gærmorgun þegar við fórum a fætur í Vindáshlíð var Veisludagur runnin upp! Þetta var þriðja nóttin sem stelpurnar höfðu gist í Vindáshlíð og því eru þær stelpur sem voru að koma í [...]

Skapandi stelpur! Dagur 3

Höfundur: |2018-08-10T17:23:00+00:0010. ágúst 2018|

Við í Vindáshlíð vöknuðum við glampandi sól í gærmorgun. Stelpurnar hvíldust vel yfir nóttina og mikil ró var í húsinu þegar þær voru vaktar í morgunmat. Eftir morgunmat og fánahyllingu í sólinni buðum við stelpunum uppí Hallgrímskirkju þar sem við [...]

Fara efst