7. flokkur – Dagur 3
Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir morgunmat máttu stelpurnar velja milli fjögurra hópa: sönghóps, leiklistarhóps, skreytingahóps [...]