Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4
Hæhæ, eiginlega um leið og ég sendi póstinn í gær um rigningarvikuna okkar þá birtist sólin í smá tíma og var sá tími nýttur vel úti í leikjum, hoppa í hoppukastala og sulla í læknum. Það var dásamlegt að hafa [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-25T13:36:29+00:0025. júní 2020|
Hæhæ, eiginlega um leið og ég sendi póstinn í gær um rigningarvikuna okkar þá birtist sólin í smá tíma og var sá tími nýttur vel úti í leikjum, hoppa í hoppukastala og sulla í læknum. Það var dásamlegt að hafa [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-24T16:06:31+00:0024. júní 2020|
Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur. En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi brennókeppni milli herbergja og íþróttakeppnir. Fjögur herbergi voru með atriði [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-23T13:33:24+00:0023. júní 2020|
Sæl kæru foreldrar og forráðamenn Hingað mættu rúmlega 80 stelpur í gær, glaðar, spenntar og tilbúnar í að upplifa frábæra viku í Vindáshlíð með enn frábærari foringjum. Fyrst var auðvitað skipt í herbergi og farið yfir allar reglur. Stelpurnar fengu [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2020-06-19T11:12:21+00:0019. júní 2020|
Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í hádegismatnum mættu meira að segja [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2020-06-19T01:00:06+00:0019. júní 2020|
Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn hófst þó á hefðbundinn hátt; morgunmatur, fánahylling og morgunstund með [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2020-06-18T13:41:04+00:0018. júní 2020|
Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo var haldið út í fánahyllingu sem er gömul og góð [...]
Höfundur: Kristín Sveinsdóttir|2020-06-16T16:35:44+00:0016. júní 2020|
Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. Það var smá rigning þegar [...]
Höfundur: Tinna Rós|2020-06-11T10:03:00+00:0011. júní 2020|
Í morgun vaknaði upp hópur af nýjum Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð, en stúlka verður Hlíðarmey þegar hún hefur gist í Hlíðinni í 3 nætur. Þær voru velkomnar í hópinn með lófaklappi og áfanganum var fagnað með Cocoa Puffs í morgunmat. Við [...]
Höfundur: Tinna Rós|2020-06-10T19:13:49+00:0010. júní 2020|
Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1. flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða veðursins með því að sprikla í vatninu við Brúðarslæðu, foss [...]
Höfundur: Ritstjórn|2020-04-24T13:58:30+00:0024. apríl 2020|
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]