Dagur 3, 8. flokkur
Í morgun voru allar stúlkurnar vaktar kl. 9 og dagurinn byrjaði eins og vanalega á morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengum við kjötbollur og kartöflur með sósu og sultu og féll það vel í kramið. Farið var í [...]
Dagur 2, 8. flokkur 2015
Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 08:00. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og tannburstun og svo morgunstund. Á morgunstundinni ræddum við mismunandi styrkleika – hvað veröldin væri litlaus ef allir væru eins. Við stimpluðum fingraförin okkar á lítinn kross úr [...]
Dagur 1, 8. flokkur
Full rúta af stúlkum renndi í hlaðið í Vindáshlíð í morgun. Margar stúlkurnar voru að koma á staðinn í fyrsta skiptið, sumar hafa komið áður. Við kynntumst staðnum með því að fara í ratleik eftir hádegismat. Stúlkurnar lögðu mikinn metnað [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð
Já hér hefur svo sannarlega verið mikið fjör og mikið gaman - svo mikið að undirrituð hefur ekki haft tíma til að setja inn fréttir nema einu sinni alla vikuna - og kominn fimmtudagur! Þvílíkt og annað eins. Á þriðjudaginn [...]
Fjör í unglingaflokki í Vindáshlíð
68 kátar stelpur eru mættar í Óvissuflokk í Vindáshlíð. Þvílíkt stuð og þvílík gleði! Starfsfólkið er búið að bíða spennt eftir þessum flokki og vikan fer svo sannarlega vel af stað. Í gær þegar búið að var að koma öllum [...]
Veisludagur og lokadagur
Í gær var veisludagur hjá okkur sem heppnaðist frábærlega. Dagurinn byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblílestri en síðan var haldið í úrslitaleik í brennó. Þvílík stemning og gleði í íþróttahúsinu þar sem mættust tvö stórgóð lið í brennó. Í [...]
6.flokkur – nýjar fréttir
Hæhæ... hér er allt gott að frétta, stelpurnar kátar og una sér vel. Þeim kom rækilega á óvart þegar náttfatapartýið byrjaði með látum þegar þær voru allar komnar inn á herbergi að bíða eftir bænakonunum sínum. Stemningin var gífurleg þar [...]
6. flokkur: Fyrsti og annar dagur í Vindáshlíð.
Það komu rúmlega fimmtíu glaðar og spenntar stelpur upp í Vindáshlíð í gær í smá rigningu. Veðrið stoppaði ekki frábæran ratleik um svæðið og voru stelpurnar mjög duglegar. Brennó og íþróttir hófust eftir kaffi og svo var gríðarleg stemning á [...]
5.flokkur: Dagur 5
Föstudagurinn 10. júlí Upp er runnin veisludagur! Við vöknuðum að venju klukkan hálf níu og stúlkurnar fóru í morgunmat klukkan níu. Þaðan fóru þær á fánahyllingu og því næst á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Uppflettikeppnin hélt áfram og forstöðukonan sagði meira [...]