Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023
Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað sem og aðrar íþróttagreinar. Eins og húshlaupið, 90°, broskeppnin og [...]