Kaffisala Vindáshlíðar 2. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 2. júní kl. 14:00-17:00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. Verð kr. 1500 fyrir 14 ára og eldri og kr. 750 fyrir [...]
Starfsmannanámskeið sumarbúðanna
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við [...]
Jólatrésala í Vindáshlíð
Laugardaginn 8. desember 2012 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. […]
Ungbarnaflokkar í Vindáshlíð í október
Í október verður boðið upp á tvo ungbarnaflokka í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkarnir eru fyrir mæður með ungabörn […]
Fjáröflunartónleikar til styrktar Vindáshlíð þriðjudaginn 23. október 2012
Þriðjudaginn 23. október verða haldnir fjáröflunartónleikar í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 til styrktar starfinu í Vindáshlíð. Allur ágóði af tónleikunum rennur til ytra viðhalds á aðalskálanum í Vindáshlíð. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 [...]
Haustkvöld í Hlíðinni – Fyrsti fundur AD KFUK verður í kvöld í Vindáshlíð
Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 2. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, kl. 18:00 og er áætluð heimkoma [...]
Óskilamunir frá sumarstarfinu
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 14.-16.september 2012
Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð núna um helgina 14.-16.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið verður á einkabílum í Vindáshlíð. Verð er 11.000 kr. á mann með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Hægt [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð 31. ágúst – 2. september: Glæsileg dagskrá
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 31. ágúst – 2. september. Yfirskrift helgarinnar er „Kraftur kvenna“. Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi í síma 588-8899 og á [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, veisludagur.
Í dag var veisludagur hjá þessum frábæra flokk sem hefur dvalið hjá okkur þessa vikuna. Stelpurnar fengu allar að sofa til klukkan tíu í morgun og svo var veisludagsmorgunmatur klukkan hálf ellefu. Þá var boðið [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 4.
Gleðileg jól og til hamingju með vígsluafmælið kæra kirkja Í dag eru allar stelpurnar búnar að sofa í 3 nætur í dvalarflokki í Vindáshlíð og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar og því merkisdagur fyrir þær. [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 3.
Hér var vakið á hefðbundnum tíma í morgun, eða klukkan níu. Stelpurnar vöknuðu flestar hressar og kátar og mættu í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur sem fjallaði um við eigum að elska hvert annað. Svo var [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 2
Dagurinn byrjaði vel hjá okkur. Allar stelpurnar fengu að sofa til hálf tíu en þó voru nokkrar sem vöknuðu fyrr og höfðu það huggulegt í setustofunni fram að morgunmat. Dagskráin fyrir hádegi var með hefðbundnu [...]
9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1
Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum að sjálfsögðu að allar vinkonur [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst
Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp hvernig dagarnir hafa liðið og [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst
Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst
Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á [...]