7.flokkur – Vindáshlíð: Fleiri fréttir úr Óvissuflokki: Dagar 1-3
Dagur 1 – Komudagur Loksins gafst tími til að skrifa smá frétt fyrir ykkur sem heima sitjið. Í gær komu 32 eldhressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í óvissuflokk sumarsins. Mikil gleði og spenningur ríkti [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir úr Óvissuflokki
Óvissuflokkur stendur nú yfir í Vindáshlíð. Internetið á staðnum liggur niðri og því hafa fréttir úr flokknum ekki getað borist hingað á heimasíðuna, við biðjumst innilegrar velvirðingar á því. Myndir úr flokknum er að finna [...]
6.flokkur – Vindáshlíð: Sprækar stelpur og glens á veisludegi og brottfarardegi
Síðasti heili dagur 6.flokks í Vindáshlíð var venju samkvæmt veisludagur. Stelpurnar voru vaknaðar snemma og skelltu sér í morgunmat og fánahyllingu. Síðasti hefðbundni biblíulesturinn fór svo fram í kvöldvökusalnum þar sem fjallað var um gleði, [...]
6.flokkur – Vindáshlíð: 4.dagurog Hlíðarmeyjar í góðu stuði
Í morgun (fimmtudag), vöknuðu stelpurnar eftir sína þriðju nótt í Vindáshlíð. Dagurinn í dag er sérstakur og með hátíðarblæ vegna þess að eftir að hafa dvalist þrjár nætur í Vindáshlíð geta stelpurnar nú kallast Hlíðarneyjar, [...]
6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!
Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, en það hefur þó ekki [...]
6. flokkur – Vindáshlíð: Sólskin og hressar stelpur á 1. og 2.degi
Í gær hófst 6.flokkur í Vindáshlíð. Tvær rútur óku stelpunum á staðinn, en alls eru 83 hressar og kátar stelpur í Hlíðinni þessa vikuna. Athugið að myndir úr flokknum má sjá á eftirfarandi slóð: [...]
5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí
Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru að koma í fyrsta skipti [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 6.júlí
Morguninn var hefðbundinn hjá stúlkunum í dag, eða svona upp að vissu marki. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan morgunstund. Fram að hádegismat var síðan keppt í fjölmörgum Survivor liðakeppnum. Til dæmis þurftu sex úr [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagur 5.júlí
Stúlkurnar vöknuðu hressar í morgunsárið og fengu kornflex, seríós og kókópuffs að borða fyrir fánahyllingu. Því næst var morgunstund þar sem forstöðukonan sagði frá dæmisögunni um miskunnsama Samverjann með nýju ívafi. Eftir morgunstund var keppt [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 4.júlí
Í dag var amerískur dagur! Útsof var því vakað var aðeins lengur í gærkvöldi út af náttfatapartýinu svo stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur en venjulega. Í tilefni dagsins var stúlkunum boðið upp á alvöru [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagur 3.júlí
Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu um morguninn og fengu kornflex, seríós, mjólk og súrmjólk í morgunmat. Þær fóru og hylltu fánann sem dreginn er að hún á hverjum morgni í Vindáshlíð á hæðinni uppi við [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir
Vegna tæknilegra örðuleika hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir hingað til úr Vindáshlíð en nú er þetta komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á því. Mánudagurinn 2. júlí 2012 Fallegur hópur stúlkna lagði [...]
3.flokkur – Vindáshlíð: Veislu- og brottfarardagur
Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum var fjallað um fyrirgefninguna. Mörg úrslit komu í ljós og bar Barmahlíð sigur úr bítum í brennókeppninni. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni. Þegar hringt var [...]
3.flokkur – Vindáshlíð: Meiri sól, meiri sól, meiri sól!
Undanfarnir tveir dagar hafa verið alveg dásamlegir. Sem betur fer hafa vandamál við internet verið það sem mest hefur bjátað á í flokknum, því nóg hefur verið að gera hjá stelpunum og starfsfólki í gleði [...]
3.flokkur – Fréttir og myndir úr Vindáshlíð
Vegna ýmsa tæknilegra örðugleika hefur ekki tekist að setja inn fréttir og myndir vegna 3.flokks Vindáshlíðar. Við vonum að þetta komist sem fyrst í lag en á meðan minnum á símatímann sem er 11:30-12:00, en [...]
3. flokkur – Sól og sumar
Enn heldur gleðin áfram í Vindáshlíð! Sólin hefur verið okkur hliðholl þennan daginn og var því ákveðið að bregða sér í sundföt innan undir fötin skreppa að Pokafossi og Brúðarslæðu. Því miður gafst ekki tími [...]
3. flokkur – Komudagur
Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að [...]
2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar og kristilegir söngvar. Mörg úrslit [...]