Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Veisludagur – 4.flokkur 2023

30. júní 2023|

Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það [...]

Dagur 3 – 4.flokkur 2023

29. júní 2023|

Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á [...]

Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023

28. júní 2023|

Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað [...]

Komudagur – 4.flokkur

26. júní 2023|

Í dag mættu 82 hressar stelpur í Vindáshlíð. Þegar í hlíðina var komið byrjuðu stelpurnar á því að fara inn í matsal þar sem farið var yfir reglur og síðan [...]

Fara efst