Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 1.
Í dag komu 77 hressar stelpur til okkar uppí hlíð. Byrjuðum eins og í flestu flokkum á því að skrá í herbergi og spjalla aðeins saman um flokkinn. Eing [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 4 – Veisludagur!!
Hæhæ... frábær veisludagur að ljúka hjá okkur í Vindáshlíð. Mikill svefngalsi er í stúlkunum og bænakonur að róa þær niður fyrir nóttina. Við fögnuðum í morgunmat að þær væru formlega [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 3
Vá! Þvílíkur dýrðardagur sem við höfum átt í dag. Þessar frábæru stelpur ykkar vöknuðu svo glaðar og kátar eftir partýið í gær, sólin skein og allar tilbúnar í geggjaðan dag. [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 2
Hæhæ... hér í Hlíðinni fríðu var að klárast vel heppnað náttfatapartý og eru bænakonurnar að koma stúlkunum ykkar í ró. Það er búið að vera margt og mikið um að [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 1
Heil og sæl öll í gær mættu hingað í Vindáshlíð 83 ofurhressar skvísur, lang flestar að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum á að fara yfir reglur, raða í herbergi [...]
Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til [...]
Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4
Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð [...]
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.
Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar [...]