Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð 2. flokkur

16. júní 2022|

Á þriðjudaginn komu hingað í Vindáshlíð 82 stórskemmtilegar stúlkur í ævintýraflokk. Flestar hafa komið áður en einhverjar eru að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum að raða þeim í herbergi [...]

Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.

12. júní 2022|

Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt [...]

Fyrsti flokkur 2022

10. júní 2022|

Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

23. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

10. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf [...]

Fara efst