Unglingaflokkur – candy floss, krap og Harry Potter
Þriðjudagurinn 27. júlí var einn sá skemmtilegasti sem undirrituð hefur upplifað í Vindáshlíð. Hann hófst með High school musical þema þar sem foringjarnir sýndu atriði í öllum matartímum og sápuóperan [...]
Unglingaflokkur – Vilta vestrið, jóla- og áramótadagur
Gærdagurinn fór heldur betur yndislega af stað. Búið var að skreyta matsalinn með Bandaríska fánanum því það var nefnilega þemadagurinn “Vilta vestrið”. Stelpunum var boðið upp á standandi morgunmat og [...]
Unglingaflokkur – Komudagur
Í gærmorgun mættu tæplega 80 hressar stelpur í Unglinga- og óvissuflokk í Vindáshlíð. Þær komu sér vel fyrir í herbergjunum sínum og fengu síðan grjónagraut í hádegismat. Vegna mikillar rigningar [...]
7. flokkur – Tenerife Veisludagur og Heimkoma
Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar enda er veisludagur í dag svo spennan var mikil. Þegar að þær vöknuðu voru foringjarnir allir klæddir í sumarföt og sögðu stelpunum að flugið þeirra [...]
7. flokkur – Harry Potter
Ævintýrin halda áfram hér í Hlíðinni þar sem að í dag var Harry Potter dagur. Þegar stelpurnar vöknuðu var búið að umbreyta matsalnum okkar hér í Hlíðinni sem matsalinn úr [...]
7. flokkur – Ávaxtakarfan
Í dag voru stelpurnar vaktar af ótal ávöxtum sem buðu þær velkomnar í ávaxtakörfuna. Þarna voru að sjálfsögðu Immi ananas, Eva appelsína, bananarnir, eplið, jarðaberið og allir hinir líka. Sýnd [...]
7. flokkur – Breskur dagur í Hlíðinni
Í dag vöknuðu stelpurnar við að foringjarnir voru talandi bresku og segjandi hluti eins og: „good morning and welcome to England“ en það var vegna þess að í dag var [...]
7. flokkur – Komudagur
Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. [...]