Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Veisludagur í Stubbaflokk

20. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið [...]

2. Flokkur – Hlíðin kvödd!

19. júní 2021|

Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í [...]

2. Flokkur – Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð

18. júní 2021|

Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn [...]

Fara efst