Frábær byrjun í Vindáshlíð
Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1. flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða [...]
Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. [...]
Skráning í sumarbúðir hefst 3. mars
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið [...]
Árshátíð Hlíðarmeyja
Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að [...]
Fréttir úr 10. flokki
Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið [...]
10. flokkur
Frétt sem fór ekki inn í gær - afsakið það. Í gær (mánudag) komu hingað 82 stúlkur. Flestar hafa komið áður en nokkrar eru að koma hingað í fyrsta sinn. [...]
9. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Í gær, föstudag, var veisludagur í Vindáshlíð. Í morgunmat máttu stelpurnar fá cocoa puffs í tilefni þess að þær voru orðnar Hlíðarmeyjar en þegar maður hefur gist þrjár nætur í [...]