Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.

Höfundur: |2022-06-12T00:12:10+00:0012. júní 2022|

Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt rit sem að heitir Biblía og sungum nokkra skemmtilega söngva. [...]

Fyrsti flokkur 2022

Höfundur: |2022-06-10T23:55:45+00:0010. júní 2022|

Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega 70 að koma í Vindáshlíð í fyrsta skipti. Það hafa [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:29+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:33+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Jólaflokkar í Vindáshlíð

Höfundur: |2021-10-18T15:52:13+00:0020. september 2021|

Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára)  Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 kr. með rútu. Jólastelpuflokkur ll [...]

lokadagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-19T10:03:59+00:0019. ágúst 2021|

Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór fram. Foringjar á móti sigurvegurum, og af sjálfsögðu fóru foringjar [...]

3 dagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-19T10:00:39+00:0019. ágúst 2021|

jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru vaktar með Litalaginu og þær mættu svo í morgunmat þar [...]

Fara efst