Síðasti heili dagurinn – og heimfarardagurinn.
Sunnudagurinn og fjórði dagur flokksins var aldeilis merkilegur dagur. Við byrjuðum á að heiðra og kenna stelpunum það að þegar að stúlka hefur dvalið í Vindáshlíð í dvalarflokki í 3 nætur samfellt, þá kallast hún Hlíðarmey. Þær eru því allar [...]