Vindáshlíð Stubbaflokkur – Veisludagur og heimkoma
Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios eða kornflex með mjólk eða súrmjólk en svo var hafragrauturinn [...]