Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.

Höfundur: |2022-06-30T20:17:08+00:0030. júní 2022|

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til að vekja þær. Hér hafa svo ýmsar furðuverur verið á [...]

Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4

Höfundur: |2022-06-30T00:48:03+00:0030. júní 2022|

Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar fengu að láta ljós sitt [...]

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.

Höfundur: |2022-06-28T16:12:40+00:0028. júní 2022|

Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, jólaljós og jólaskreytingar. Það voru [...]

Vindáshlíð 4. flokkur 2022

Höfundur: |2022-06-28T16:11:16+00:0026. júní 2022|

Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega 80 stelpum eru um 30 sem að eru að koma [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4.

Höfundur: |2022-06-23T22:21:44+00:0023. júní 2022|

Hæhæ... hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta... Laaaang flestar voru steinsofandi í morgun þegar átti að vakna, þar sem dagurinn á undan hafði verið viðburðarríkur og skemmtilegur með góðu partý í lok dags. Í dag var uppstytta og [...]

Vindáshlíð 3.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2022-06-22T22:44:07+00:0022. júní 2022|

Í þessum skrifuðu orðum eru stúlkurnar ykkar að skemmta sér í náttfatapartý sem foringjarnir eru að halda fyrir þær, stuðdansar, söngvar og læti - allt sem þarf í gott partý. En við fórum ekki upp á fána í morgun eins [...]

Fara efst