3. flokkur

Höfundur: |2019-06-29T12:51:15+00:0029. júní 2019|

Fimmti dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Dagurinn byrjaði með morgunmat eins og vanalega. Stelpurnar voru hins vegar spenntari en vanalega því það var Veisludagur. Eftir morgunmat og biblíulestur var úrslitaleikur í brennó og allar stelpurnar fóru útí íþróttahús til þess [...]

Fréttatími

Höfundur: |2019-06-28T13:59:12+00:0028. júní 2019|

Fjórði dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Í morgun voru stelpunar frekar þreyttar en þær voru vaktar um níu. Þær fóru í morgunmat og í dag fengu þær Coco Puffs útaf þær eru búnar að gista í 3 heilar nætur í [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-27T14:51:21+00:0027. júní 2019|

Þriðji dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar. Dagurinn byrjaði aðeins seinna þar sem að stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því að það var náttfatapartý í gær. Þær borðuðu morgunmat og svo fóru þær útað fána á fánahyllingu. Eftir fánahyllingu fóru [...]

Þriðji flokkur Vindáshlíð.

Höfundur: |2019-06-25T10:59:39+00:0025. júní 2019|

Milli níu og hálf tíu var lagt af stað í Vindáshlíð frá skrifstofu KFUM&K. Um 80 stelpur tóku rútuna upp eftir og biðu spenntar eftir að komast í herbergi.  Stuttu eftir komu í Vindáshlíð var hádegismatur og fengu stelpurnar grjónagraut.  [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-20T11:57:16+00:0020. júní 2019|

Jæja, loksins kemur annar fréttapakki úr Hlíðinni. Þessi vika hefur liðið afskaplega hratt, enda er nóg að gera hér á bæ. Stelpurnar skemmta sér vel og veðrið hefur verið alveg hreint ágætt. Meðal þess sem við höfum haft fyrir stafni [...]

17. júní í Hlíðinni

Höfundur: |2019-06-18T17:35:14+00:0018. júní 2019|

Í gær var eins og flestir muna þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Auðvitað héldum við daginn hátíðlegan. Eftir morgunmat héldum við í skrúðgöngu og sungum Öxar við ána. Skrúðgangan endaði upp við fánastöng þar sem við flögguðum íslenska fánanum og svo héldum [...]

Annar flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-17T15:10:25+00:0017. júní 2019|

Annar flokkur sumarsins hófst í gær og telur hann rúmlega 80 stúlkur. Þær hafa flestar komið áður í Vindáshlíð en nokkrar eru að koma í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var farið í leik [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-14T23:04:20+00:0014. júní 2019|

Í gær var skemmtilegur dagur. Við fengum smá pásu frá sólinni, en þrátt fyrir ský á himni var yndislegt veður.  Stelpurnar fengu hakk og spaghettí í hádegismat. Síðan gengu þær í réttir sem eru hér skammt frá. Þar var farið [...]

Fyrstu dagarnir í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-13T11:17:22+00:0013. júní 2019|

Í fyrradag komu hingað rúmlega 80 stúlkur. Um það bil helmingur þeirra er að koma í fyrsta skipti. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var hádegismatur. Í hádegismat var pulsupasta. Eftir hádegismat var farið í ratleik, herbergin [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2019-05-20T22:22:14+00:0020. maí 2019|

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði. [...]

Fara efst