Sól og sumarfjör
Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins eru að koma í Vindáshlíð [...]
Höfundur: Tinna Rós|2020-07-07T00:17:10+00:007. júlí 2020|
Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins eru að koma í Vindáshlíð [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-04T12:53:07+00:004. júlí 2020|
Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem foringjarnir unnu. Að leik loknum [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-04T12:37:36+00:004. júlí 2020|
Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn við mikinn fögnuð og boðið var upp á íþróttakeppni. Eftir [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-04T11:59:37+00:004. júlí 2020|
Jólin voru haldin hátíðleg í fyrradag svo það var jólaþema yfir allan daginn. Stúlkurnar fengu cocopuffs ásamt því venjulega í morgunmat þar sem þær urðu Hlíðarmeyjar eftir að hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur. Eftir morgunmat var Biblíulestur þar [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-02T13:13:03+00:002. júlí 2020|
Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu þær um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-01T00:33:08+00:001. júlí 2020|
Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur var á svið smá drama-leikþáttur og tilheyrandi dansatriði við lag [...]
Höfundur: Ingibjörg Tómasdóttir|2020-07-01T00:28:32+00:001. júlí 2020|
Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður í herbergi, byggt á því með hverjum þær óskuðu eftir [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-27T14:36:24+00:0027. júní 2020|
hæhæ... rúturnar eru að verða klárar að leggja af stað svo við verðum mōgulega eitthvað fyrir fjōgur á Holtaveginum :) Látið orðið berast.... sjáumst hress... kv.3.flokkur
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-27T10:49:09+00:0027. júní 2020|
Komið ôll sæl og blessuð það var svo gaman og mikið að gerast í gær að það var enginn tími að setja inn fréttir... við fórum eftir úrslit í brennó í kjôttubolluhádegismat og síðan var ôllum skipt niður í hópa [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-26T11:28:32+00:0026. júní 2020|
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að fá fólk hingað að óþôrfu, var bara að biðja þá [...]