Dagur 4 í Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-29T13:10:04+00:0029. júní 2018|

Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Reyndar voru nokkrar vaknaðar, en flestar enn sofandi. Dagurinn var merkilegur fyrir þær sakir að nú hafa þær sem eru að koma í fyrsta sinn gist þrjár nætur í dvalarflokk og því [...]

Dagur þrjú í Vindáshlíð.

Höfundur: |2018-06-28T21:13:36+00:0028. júní 2018|

Í dag vöknuðum við klukkan hálf 10. Morgundagskráin var eins og venjulega. Eftir hádegi var hermannaleikurinn, sem hefur verið með vinsælli dagskrárliðum í Vindáshlíð frá árinu 2005. Hann lýsir sér þannig að stelpurnar eru flóttamenn á stríðshrjáðu svæði og eiga herbergin [...]

6. dagur 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-23T12:13:30+00:0023. júní 2018|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 9:30. Allnokkrar hefðu viljað sofa lengur og virðast orðnar lúnar, enda fjörið verið talsvert síðustu daga. Strax mátti greina tilhlökkun að fara heim en líka ákveðinn söknuð yfir að flokknum væri að ljúka. Eftir [...]

5. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-23T12:01:40+00:0023. júní 2018|

Í morgun vöknuðum við á frekar hressilegan hátt um kl. 8.30. Brunakerfi staðarins fór af stað og stukku starfsmenn og börn fram úr rúmum sínum. Mjög fljótt kom í ljós að heitt vatn og gufa hafði ræst kerfið og engin [...]

4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-22T00:04:23+00:0022. júní 2018|

Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem flytur boðskap um klæðnað við morgunverðarborðið og gleður jafn mikið [...]

3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-21T14:22:33+00:0021. júní 2018|

Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu mikilvægt sé að greinarnar hafi heilbrigð og góð tengsl við [...]

2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T16:05:37+00:0020. júní 2018|

Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í hádegismat [...]

Fara efst