Skapandi stelpur! Lokadagur
Lokadagur flokksins í Vindáshlíð! Stelpurnar sváfu vel og fengu sér morgunmat. Brennómeistarar kepptu á móti foringjum og allar stelpurnar fylgdust með. Foringjar hafa ekki tapað einum leik í sumar og það breyttist ekki í þessum flokk. Svo var haldið áfram [...]