5.flokkur: Dagur 4
Fimmtudagurinn 9. júlí Í morgun var útsof því dvalarstúlkurnar fóru aðeins seinna að sofa í gærkvöldi vegna náttfatapartísins. Í matsalnum tók á móti þeim hátíðarmorgunverður því nú hafa þær sofið í þrjár nætur í Vindáshlíð. Þær hafa verið minntar á [...]