Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3
Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2
Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1
Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur
Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum [...]
Dagur 4 – Unglingaflokkur, Harry Potter og Veisludagur!
Miðvikudagur 27.07 Í gær var veisludagur hjá okkur í Vindáshlíð! Þvílíkt og annað eins party hefur sjaldan sést hér í Kjósinni. Dagurinn hófst með HARRY POTTER þema þar sem matsalurinn [...]
Dagur 3 – Unglingaflokkur, spæjaraþema og EUROVISIONPARTY
Þriðjudagur 26.07 Dagurinn í dag einkenndist af spæjaraþema þar sem foringjar brugðu sér í hlutverk spæjara sem héldu uppi fjörinu. Æsispennandi framhaldssaga um spæjara sem reyna að leysa mikla ráðgátu [...]
Dagur 2 -unglingaflokkur, MAMMA MIA, Karamellu-flugvél og bíókvöld
(Mánudagur 25.07.2022) Í sannleika sagt veit ég ekki hvernig ég á að koma þessum ÆÐISLEGA degi í orð! VÁ, eftir frábært náttfatapartí í gærkvöldi fengu stelpurnar að sofa aðeins út [...]
Fyrsti dagur Unglingaflokks 2022
Í gærmorgun (sunnudaginn 24.07.2022) mættu 74 eldhressar stelpur til okkar í Hlíðina, þeim var í flýti skipt niður í 10 herbergi og við tók frjáls tími þar sem stelpurnar tóku [...]