Vindáshlíð – 4 flokkur – öfugur dagur
Nótt 2 búin og allt gengur eins og í sögu. Í gær var mjög skrítinn dagur en stelpurnar voru vaktar og þegar þær komu niður biðu foringjarnir allir öfugsnúnir, fötin [...]
4.flokkur – Vindáshlíð – Hótel Vindáshlíð
Jæja fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar sváfu eins og englar. Í morgun voru þær vaktar með tónlist og þær boðnar velkomnar á Hótel Vindáshlíð. En í dag er sem sagt [...]
4.flokkur – Vindáshlíð- komudagur
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn Í morgun mættu stelpurnar ykkar í Hlíðina í miklu stuði og tilbúnar í spennandi ævintýraviku. Eftir hádegismatinn, sem var grjónagrautur þennan daginn, fóru [...]
3.flokkur – Vindáshlíð – veisludagur 🙂
Heil og sæl Hér er komið rok og leiðindaveður en við vöknuðum allar glaðar og kátar því það er veisludagur!! 🙂 Okkur finnst samt ótrúlegt að vikan okkar saman sé [...]
3.flokkur Vindáshlíð dagar 3 og 4
Hæhæ... hér er svo mikið stuð og gaman að það "gleymdist" í smá stund að setja inn nýjar fréttir. Vonandi eruð þið samt að skoða myndirnar sem við dælum inn [...]
3.flokkur Vindáshlíð – dagar 2-3
Hæhæ... hér er sólin aðeins farin að láta sjá sig og mikil gleði sem fylgir því. Í gær fóru stelpurnar niður að réttum og var rosa fjör í leikjum þar. [...]
3.flokkur – Vindáshlíð, dagar 1 og 2 🙂
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Í gær mættu rúmlega 80 stelpur í rosalegu stuði og tilbúnar í frábæra viku í Hlíðinni. Þetta er ekkert smá jákvæður og skemmtilegur [...]
Veisludagur í Stubbaflokk
Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið [...]