Fyrsti dagur, 10.flokkur 2021
Í dag komu 80 mjög hressar stelpur til okkar í Vindáshlíð. Það voru mjög margar sem höfðu komið áður enn þónokkrar sem voru að koma í fyrsta skipti. Þær fengu [...]
Dagur fjögur, 9.flokkur 2021
Veisludagur, föstudagurinn 6. ágúst 2021 Stelpurnar voru vaktar í morgun og þær sem ekki höfðu komið áður voru orðnar Hlíðarmeyjar og af því tilefni var algjör sparimorgunmatur á borðum. Eftir [...]
Þriðji dagurinn, 9.flokkur 2021
Fimmtudagurinn 5. ágúst 2021 Stúlkurnar voru vaktar í morgun með tónlist og stuði. Eftir morgunmat og biblíulestur, þar sem við lærðum að fletta upp í Nýja testamentinu, hélt svo brennókeppnin [...]
Dagur tvö, 9.flokkur 2021
Miðvikudagurinn 4. ágúst 2021 Dagurinn í dag var heldur betur skemmtilegur hérna í Vindáshlíð í dag! Stelpurnar voru vaktar og boðið var upp á hefðbundinn morgunmat hérna í Vindáshlíð. Eftir [...]
Fyrsti dagur í 9.flokk 2021
Þriðjudagurinn 3. ágúst 2021 Komudagur Í gær mættu til okkar 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð, tilbúnar í stuð og fjör næstu daga. Við buðum þær velkomnar þegar þær [...]
Unglingaflokkur – candy floss, krap og Harry Potter
Þriðjudagurinn 27. júlí var einn sá skemmtilegasti sem undirrituð hefur upplifað í Vindáshlíð. Hann hófst með High school musical þema þar sem foringjarnir sýndu atriði í öllum matartímum og sápuóperan [...]
Unglingaflokkur – Vilta vestrið, jóla- og áramótadagur
Gærdagurinn fór heldur betur yndislega af stað. Búið var að skreyta matsalinn með Bandaríska fánanum því það var nefnilega þemadagurinn “Vilta vestrið”. Stelpunum var boðið upp á standandi morgunmat og [...]
Unglingaflokkur – Komudagur
Í gærmorgun mættu tæplega 80 hressar stelpur í Unglinga- og óvissuflokk í Vindáshlíð. Þær komu sér vel fyrir í herbergjunum sínum og fengu síðan grjónagraut í hádegismat. Vegna mikillar rigningar [...]