Dagur 3 – 4.flokkur 2023
Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á svæðið og reyndum við að reka hann út en hann [...]