Hlíðarmeyjar senda kveðjur
Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. Ég tala um þær allar sem Hlíðarmeyjar í dag, því [...]