2626. 07 2024

Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki

26. júlí 2024|

„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman ef það hefði ekki alltaf [...]

2424. 07 2024

9. flokkur

24. júlí 2024|

Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór aldeilis vel af stað þegar [...]

2121. 07 2024

8.flokkur – dagur 4

21. júlí 2024|

Það er bara allt í einu komin föstudagur og þessi föstudagur er mjög merkilegur því þær stelpur sem eru að koma í fyrsta skipti eru núna orðnar Hlíðarmeyjar. Það gerist þegar þær hafa sofið hér [...]

2121. 07 2024

8.flokkur – dagur 3

21. júlí 2024|

Ólympíuleikar voru haldnir hátíðlegir í dag. Margskonar íþróttagreinar voru teknar fyrir þar sem stelpurnar spreyttu sig meðal annars í húshlaupi, broskeppni og allskyns styrktarkeppnum. Í Hádegismat voru kjörbollur, kartöflur og brúnsósa og í  kaffitímanum fengum [...]

1414. 07 2024

7.flokkur, Dagur 4

14. júlí 2024|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar [...]

1313. 07 2024

7.flokkur, Dagur 3

13. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk en svo [...]

1212. 07 2024

7.flokkur, Dagur 2

12. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með jólalögum og búið var [...]

1111. 07 2024

7.flokkur, Dagur 1

11. júlí 2024|

Í gær mættu mjög hressar og kátar stelpur hingað í Vindáshlíð. Hópurinn er aðeins minni en oft áður en hér dvelja 46 stúlkur sem er bara dásamlegt. Það voru mjög margar búnar að koma áður [...]

808. 07 2024

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 3

8. júlí 2024|

Sæl öll! Í gær var skemmtilegur dagur í Vindáshlíð. Stelpurnar sváfu vel og lengi og þurfti að vekja þær allflestar um níuleytið. Þær fengu svo morgunmat, fóru að fána og komu svo inn á Biblíulestur. [...]

606. 07 2024

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2

6. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut og tilheyrandi. Svo fóru þær [...]

505. 07 2024

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1

5. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo nýbakaða jógúrtköku og kryddbrauð í [...]

202. 07 2024

Vindáshlíð 5.fl. dagur 2 og 3

2. júlí 2024|

Hæhæ, dagurinn í gær var algjörlega frábær, við fórum í ratleik til að kynnast svæðinu og hver annarri betur. Við fengum súkkulaðibitaköku og bananabrauð í kaffinu og fórum svo í brennó og íþróttir. Á kvöldvöku [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð