Ævintýraflokkur! Dagur 5.
Síðasti fullur dagur flokksins og hann var veisludagur! Sólin skein sem gaf stelpunum mikið tækifæri á að vera úti að leika. Farið var í stóra keppni kallaða "Amazing Race", þar sem hvert herbergi var að [...]
Ævintýraflokkur! Dagur 4.
Fjórði dagur flokksins var Harry Potter þema dagur! Ekki nóg með það, en nú eru stelpurnar búnar að sofa þrjár nætur í Vindáshlíð, og það þýðir að þær eru orðnar Hlíðarmeyjar! Stelpurnar voru mjög spenntar, [...]
Ævintýraflokkur! Dagur 3.
Út af miklu fjöri kvöldð áður, fengu stelpurnar að sofa út aðeins á þriðja degi flokksins. Eftir morgunmat var haldin biblíulestur þar sem þær gerðu lítið verkefni um sjálfsálit og góðar leiðir til að styrkja [...]
Ævintýraflokkur! Dagur 2.
Annar dagurinn í Ævintýraflokk var DISNEY DAGUR! Stelpurnar voru vaktar með söng afríkudýranna " Circle of Life" þar sem skúnkur, gíraffi og kattardýr dönsuðu inn í herbergin þeirra til að bjóða þeim í morgunmat. Á [...]
Ævintýraflokkur! Dagur 1.
8. flokkur sumarsins er ævintýraflokkur, fylltur af 23. frábærum og orkumiklum stelpum! Á komudegi voru stelpurnar spenntar (og snöggar) að finna sér herbergisfélaga, og þær urðu fljótt góðar vinkonur. Eftir að þær voru búnar að [...]
Dagur 4 – Vindáshlíð 7.flokkur
Hér er búið að vera mikið fjör og gaman. Veðrið hefur leikið við okkur þessa vikuna og við því mikið verið utandyra. Í dag hafa stelpurnar sofið þrjár nætur í Vindáshlíð. Það þýðir að þær [...]
Dagur 3 – Vindáshlíð 7.flokkur
Góðann daginn. Héðan úr Hlíðinni er allt gott að frétta. Lítið hefur verið um heimþrá hjá stelpunum og virðast þær vera mjög sælar með dvölina sína hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar fengu að sofa út í gærmorgunn [...]
Myndir úr 7.flokki
Það eru komnar myndir inná flickr síðu Vindáshlíðar. Hægt að finna þær með því að fara inná www.kfum.is, undir sumarbúðir veljið þið Vindáshlíð og þar er dálkur sem heitir Ljósmyndir. Bestu kveðjur héðan úr Hlíðinni.
Vindáshlíð – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgunn. Það voru reyndar margar vaknaðar enda spenntar að sjá hvað dagurinn bæri í skauti sér. Eftir morgunmatinn var fánahylling og biblíulestur. Síðan kepptu stelpurnar í brennó og stígvélakasti. [...]
Vindáshlíð 7.flokkur – komudagur
Flottur hópur af hressum stúlkum kom hingað upp í Vindáshlíð í gær. Fljótlega eftir komuna var þeim skipt í herbergi og foringjarnir sýndum þeim svæðið. Í hádeginu fengu þær grjónagraut sem féll vel í kramið [...]
Fréttir úr Vindáshlíð
Afsakið fréttaleysið, en sökum þess hve stútfull dagskrá síðustu daga hefur verið hefur lítill tími gefist til þess að skrifa fréttir. Vikan hefur liðið hratt enda höfum við haft nóg fyrir stafni. Í fyrradag [...]
Unglingaflokkur í Vindáshlíð
Þá er unglingaflokkur sumarsins tæplega hálfnaður. Flokkurinn telur 35 stúlkur á aldrinum 13-15 ára. Flokkurinn hefur gengið vel fyrstu tvo dagana og erum við búnar að bralla ýmislegt. Til dæmis er búið að fara í [...]
Vindáshlíð dagur 3-4
Kæru foreldrar, hér ríkir enn mikil gleði og kátína. Eftir kvōldvōku, kaffi og hugleiðingu áttu stelpurnar von á bænarkonunum sínum til þess að lesa með sér og fara með bænir fyrir svefninn en þá byrjaði [...]
Vindáshlíð 5.flokkur – dagur 1-2
Frá Holtaveginum i gær lōgðu af stað gríðarlega spenntar stelpur sem voru og eru ákveðnar í að eiga frábæra viku saman í Vindáshlíð. Þegar var komið upp í Hlíð var farið að raða í herbergi [...]
Dagur 4 í Vindáshlíð
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Reyndar voru nokkrar vaknaðar, en flestar enn sofandi. Dagurinn var merkilegur fyrir þær sakir að nú hafa þær sem eru að koma í fyrsta sinn gist þrjár [...]
Dagur þrjú í Vindáshlíð.
Í dag vöknuðum við klukkan hálf 10. Morgundagskráin var eins og venjulega. Eftir hádegi var hermannaleikurinn, sem hefur verið með vinsælli dagskrárliðum í Vindáshlíð frá árinu 2005. Hann lýsir sér þannig að stelpurnar eru flóttamenn á [...]
4. flokkur í Vindáshlíð – dagur tvö.
Á öðrum degi okkar í Hlíðinni vöknuðum við klukkan 9. Það rigndi eins og flesta aðra daga, en við látum það ekki á okkur fá og njótum þess að vera saman í Vindáshlíð. Morgundagskrá var [...]