4.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar og sáu að búið var [...]
4.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu mjög svo hressar og kátar 83 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast en þó voru nú einhverjar að koma [...]
Vindáshlíð: Veislu- og brottfarardagur í 3. flokk
Veisludagur Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar hafragraut og morgunkorn eins og vanalega. En í dag fengu þær sér nú flestar súkkulaði coco pops, [...]
Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur þrjú
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem var að vana boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk með [...]
Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur tvö
Í gær vöknuðu stelpurnar hressar og kátar eftir fyrstu nóttina í Vindáshlíð. Foringjarnir vöktu stelpurnar með ljúfum tónum kl. 9:00. Í morgunmat var í boði að fá sér hafragraut eða morgunkorn með mjólk eða súrmjólk. [...]
Vindáshlíð: 3. flokkur – Fyrsti dagurinn
Í gær komu 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð. Það voru margar búnar að koma áður og þekktu því umhverfið og staðinn vel. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á [...]
Annar Flokkur – Dagur 3 og 4
Sæl, hérna koma fréttirnar frá Laugardegi og sunnudegi. Á Laugardaginn voru stelpurnar vaktar með vögguvísum þar sem í dag er öfugurdagur. Fyrst var kvöldkaffi (morgunmatur) og svo var fáninn sunginn niður og beint í hugleiðingu. [...]
Annar flokkur- Dagur 1 og 2
Góðan daginn hér úr hlíðinni. Hérna koma fréttir frá fyrstu tveimur dögunum í 2. flokk 🙂 Á Fimmtudaginn komu 70 mjög hressar stelpur uppí Hlíð tilbúnar í svakalega skemmtilega viku. Byrjað var á að finna [...]
Veisludagur
Veisludagur í 1. flokki Dagarnir hafa liðið ótrúlega hratt hér í Vindáshlíð og núna er það síðasti heili dagurinn okkar hér í 1. flokki og við byrjuðum hann með stæl. Hér í Vindáshlíð er það [...]
Dagur 3
Dagur 3 í Vindáshlíð Í morgun voru bara nokkrar stelpur vaknaðar fyrir átta en þær stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30 þegar bættist í [...]
Dagur 2 í 1. flokki 2024
Sunnudagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur um 6:30 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar en áætluð vakning var hinsvegar ekki [...]
Fyrsti flokkur sumarsins 2024
Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Hlíðameyja. Komið þið sæl og blessuð. Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk [...]
Skráning er hafin í páskaflokk 2024!
Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður [...]
Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar
Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum [...]
Jólaflokkur 1 – Seinni hluti helgarinnar
Það var heldur betur jólastuð hér á veislukvöld í jólaflokk í Vindáshlíð í gær. En eftir kaffitímann fóru allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri hluti helgarinnar
Í gær lögðu af stað um 60 hressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð. Það var búið að skreyta hlíðina hátt og lágt og því ekkert annað í boði en að komast í jólaskap. Þær voru [...]
Stubbaflokkur – Seinni hluti
Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn fengu stelpurnar pulsu pasta sem [...]
Stubbaflokkur – Fyrri hluti
Í gær lögðu af stað um 80 hressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2023. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar [...]