Árshátíð Vindáshlíðar sunnudaginn 14. febrúar
Sunnudaginn 14. febrúar verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. og gildir auk þess sem happadrættismiði þar sem fyrsti vinningur er [...]
Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]
Árshátíð Hlíðarmeyja
Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 14. febrúar kl. 13–15. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá [...]
Jólatrjáasölu Vindáshlíðar aflýst
Stjórn Vindáshlíðar hefur ákveðið að aflýsa jólatrjáasölunni í Vindáshlíð á laugardag þar sem það lítur út fyrir ekkert ferðaveður fyrir hádegi á laugardaginn. Þeir sem vilja sækja sér tré er samt sem áður er ljúft [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 18.-20. september
Helgina 18.-20. september verður Mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð, fyrir allar mæðgur, 6 ára og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir mæðgur á ýmsum aldri til að verja saman tíma í góðum hópi á yndislegum stað. [...]
Kvennaflokkur 2015 – Dagskrá
Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldinn helgina 28.-30. ágúst nk. Yfirskrift helgarinnar er Japan og kristni en ýmislegt tengt japanskri menningu mun einkenna dagskrárliðina. Dagskrána má sjá hér að neðan: Föstudagur 28. ágúst 19:00 Kvöldverður 20:00 [...]
dagur 4 í Ævintýraflokki í Vindáshlíð
Veðrið var með einhverja stæla við okkur í gær eins og við aðra á þessum landshluta. Við tókum því kósý-dag á þetta og horfðum á morgunbíó, lékum okkur svo inni við megnið af deginum. Á [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð 2015
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 28.-30. ágúst nk. Skráning er í fullum gangi og allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Verð er 13.900 kr. með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Skráning [...]
9. flokkur – Mamma Mia dagurinn
Bananadagurinn sló heldur betur í gegn í gær. Foringjar voru allir klæddir upp eins og bananar, sumir grænir, aðrir gulir og enn aðrir voru brúnir bananar. Bananalög voru sunginn og bananakaka borðuð. Í gærkvöldi var [...]
9. flokkur Vindáshlíð – Bananadagur
Hér í Vindáshlíð er aldeilis stuð núna. Hér er fullur flokkur af stelpum, hvert rúm upptekið og allir bekkir þéttsetnir í matartímum. Stelpurnar eru kátar og ljúfar og gaman að vera með þeim. Í gær [...]
Dagur 3, 8. flokkur
Í morgun voru allar stúlkurnar vaktar kl. 9 og dagurinn byrjaði eins og vanalega á morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengum við kjötbollur og kartöflur með sósu og sultu og féll það vel [...]
Dagur 2, 8. flokkur 2015
Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 08:00. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og tannburstun og svo morgunstund. Á morgunstundinni ræddum við mismunandi styrkleika – hvað veröldin væri litlaus ef allir væru eins. Við stimpluðum fingraförin [...]
Dagur 1, 8. flokkur
Full rúta af stúlkum renndi í hlaðið í Vindáshlíð í morgun. Margar stúlkurnar voru að koma á staðinn í fyrsta skiptið, sumar hafa komið áður. Við kynntumst staðnum með því að fara í ratleik eftir [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð
Já hér hefur svo sannarlega verið mikið fjör og mikið gaman - svo mikið að undirrituð hefur ekki haft tíma til að setja inn fréttir nema einu sinni alla vikuna - og kominn fimmtudagur! Þvílíkt [...]
Fjör í unglingaflokki í Vindáshlíð
68 kátar stelpur eru mættar í Óvissuflokk í Vindáshlíð. Þvílíkt stuð og þvílík gleði! Starfsfólkið er búið að bíða spennt eftir þessum flokki og vikan fer svo sannarlega vel af stað. Í gær þegar búið [...]
Veisludagur og lokadagur
Í gær var veisludagur hjá okkur sem heppnaðist frábærlega. Dagurinn byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblílestri en síðan var haldið í úrslitaleik í brennó. Þvílík stemning og gleði í íþróttahúsinu þar sem mættust tvö [...]
6.flokkur – nýjar fréttir
Hæhæ... hér er allt gott að frétta, stelpurnar kátar og una sér vel. Þeim kom rækilega á óvart þegar náttfatapartýið byrjaði með látum þegar þær voru allar komnar inn á herbergi að bíða eftir bænakonunum [...]