909. 07 2015

5.flokkur: Dagur 2

9. júlí 2015|

Þriðjudagurinn 7. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og morgunmatur var klukkan níu. Í hverjum flokki Vindáshlíðar er innanhússkeppni sem snýst um að halda herberginu sínu snyrtilegu út flokkinn. Veittar eru viðurkenningar fyrir allar [...]

808. 07 2015

5.flokkur Vindáshlíð: Dagur 1

8. júlí 2015|

Mánudagurinn 6. júlí Full rúta af yndislegum stelpum mætti upp í Vindáshlíð í blíðu veðri og komu sér fyrir í matsalnum. Þar fór forstöðukonan yfir helstu reglur staðarins og síðan var þeim raðað í herbergi. [...]

606. 07 2015

4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 5

6. júlí 2015|

Nú er þessi vika liðin og úrslit í öllum keppnum urðu kunn í gær. Að loknum morgunverði og Biblíulestri, var leikið til úrslita í brennókeppninni. Að loknum hádegisverði fengum við mjög góðan gest. Hingað kom [...]

303. 07 2015

4. flokkur Vindáshlíðar: Dagar 3 og 4

3. júlí 2015|

Á þriðja og fjórða degi var mikið fjör. Hefðbundin dagskrá með íþróttum, setustofu verkefnum, og brennó keppni, hafa stúlkurnar m.a. farið í Hveitileik, verið Biblíusmygglarar, átt stund í kirkjunni, haldið náttfatapartý, og horft á bíómynd. [...]

202. 07 2015

Mýbit í sumarbúðum

2. júlí 2015|

Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa [...]

101. 07 2015

4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 2

1. júlí 2015|

Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30 í morgun og að loknum morgunverði og fánahyllingu var Biblíulestur sem fjallaði um hversu dýrmæt hver og ein þeirra er í augum Guðs og í því samhengi lásum við Sálm [...]

101. 07 2015

4. flokkur Vindáshlíðar: Dagur 1

1. júlí 2015|

Við komuna í Hlíðina fóru stúlkurnar beint í matsalinn þar sem forstöðukona fór yfir reglur Vindáshlíðar og starfsmenn kynntu sig. Að því loknu var raðað á herbergin og foringjarnir fóru svo með stúlkurnar um staðinn [...]

2525. 06 2015

Annar dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

25. júní 2015|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta á ljúfum nótum. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og viðeigandi meðlæti og tóku stelpurnar vel til matar síns. Eftir morgunmat [...]

2323. 06 2015

2. flokkur – dagur 5 og 6

23. júní 2015|

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð. Úrslitaleikir í Brennó og íþróttakeppnum voru haldnir og farið svo í Amazing Race eftir hádegi. Þar fóru þær á milli stöðva og áttu m.a. að finna litaða kókosmjölið í [...]

2323. 06 2015

2. flokkur – dagur 4

23. júní 2015|

Í dag var vaknað klukkan 9:00 með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir hádegismat var farið i göngu á Írafell. Þær komu glorhungraðar í kaffi eftir skemmtilegan göngutúr. Um kvöldið ákváðum við aðeins að breyta til [...]

2323. 06 2015

2. flokkur – dagur 3

23. júní 2015|

Dagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur, þreyttar eftir náttfatapartý og annasaman dag. Í hádeginu var boðið upp á hamborgara, skreytta með íslenska fánanum. Klukkan tvö var öllum safnað saman og [...]

1818. 06 2015

2. flokkur – dagur 2

18. júní 2015|

Dagur tvö var viðburðarríkur dagur hjá okkur:) Vaknað kl. 9:00 með morgunmat, fánahyllingu og svo Biblíulestri. Eftir hádegismatinn, var svo farið í Hermannaleik, sem þær voru búnar að bíða spenntar eftir. Eftir hlaupin í rigningunni [...]

1616. 06 2015

2.flokkur Vindáshlíð, dagur 1

16. júní 2015|

Hingað komu 85 einstaklega stilltar og prúðar stelpur. Þær byrjuðu á því að fá herbergi og skoða sig um svæðið. Eftir hádegi var svo farið í göngutúr að Brúðarslæðu og buslað þar í læknum. Eftir [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð