909. 07 2023

6.flokkur: Sólarvörn og flugnafælusprey

9. júlí 2023|

Í þessum töluðu orðum eru 82 stúlkur og sex foringjar á leið með nesti að Sandfellstjörn þar sem planið er að synda og njóta sumarblíðunar - en hitinn hér í Kjósinni er kominn í 22 [...]

707. 07 2023

6.flokkur: Fyrsti sólar-hringurinn

7. júlí 2023|

Eins og við var að búast er veðrið búið að leika við okkur þennan fyrsta sólar-hring hér í Vindáshlíð. Glampandi sól og gleði.Hingað mættu 82 stúlkur eftir hádegi í gær og hófu dvöl sína í [...]

3030. 06 2023

Veisludagur – 4.flokkur 2023

30. júní 2023|

Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það var haldið niður í íþróttahús. [...]

2929. 06 2023

Dagur 3 – 4.flokkur 2023

29. júní 2023|

Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á svæðið og reyndum við að [...]

2828. 06 2023

Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023

28. júní 2023|

Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað sem og aðrar íþróttagreinar. Eins [...]

2626. 06 2023

Komudagur – 4.flokkur

26. júní 2023|

Í dag mættu 82 hressar stelpur í Vindáshlíð. Þegar í hlíðina var komið byrjuðu stelpurnar á því að fara inn í matsal þar sem farið var yfir reglur og síðan var raðað niður í herbergin. [...]

1818. 06 2023

Dagur 4 og 5 í 2. flokki 2023

18. júní 2023|

Hæ hó og jibbý jey! Stelpurnar eru hressar og kátar að vana og höfum við skemmt okkur vel síðustu daga. Dagur 4: Í kvöldmat í gær fengu stelpurnar mexíkóska kjúklingasúpu sem þeim fannst ofboðslega góð. [...]

1616. 06 2023

Dagur 3 og 4 í 2. flokki 2023

16. júní 2023|

Góðan og blessaðan dag. Í Vindáshlíð er enn fjör og gaman og eru stelpurnar í massastuði. Dagur 3: Í kvöldmatinn í gær voru kjötbollur og kartöflumús með brúnni sósu sem vakti gleði meðal stelpnanna okkar. [...]

1515. 06 2023

Dagur 2 og 3 í 2. flokki 2023

15. júní 2023|

Góðan dag! Hér heldur stuðið áfram. Dagur 2: Í gær voru tortillur með hakki og grænmeti í matinn sem stelpurnar voru mjög ánægðar með. Svo var vel heppnuð hæfileikasýning sem endaði með kvöldkaffi og svo [...]

1414. 06 2023

Dagur 1 og 2 í 2. flokki 2023!

14. júní 2023|

Jæja gott fólk!Þá eru tæplega 80 eldhressar stelpur mættar í Vindáshlíð og hér hefur aldeilis verið stuð. Eins og margir vita er um að ræða ævintýraflokk og eins og nafnið gefur til kynna er nóg [...]

1212. 06 2023

Veisludagur í 1. flokki 2023

12. júní 2023|

Það er sko aldeilis búið að vera líf og fjör á veisludeginum okkar hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum daginn á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Morgunmaturinn var þó örlítið sérstakur því eins og [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð