202. 07 2024

Vindáshlíð 5.fl. dagur 2 og 3

2. júlí 2024|

Hæhæ, dagurinn í gær var algjörlega frábær, við fórum í ratleik til að kynnast svæðinu og hver annarri betur. Við fengum súkkulaðibitaköku og bananabrauð í kaffinu og fórum svo í brennó og íþróttir. Á kvöldvöku [...]

2828. 06 2024

4.flokkur, Dagur 4

28. júní 2024|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar [...]

2727. 06 2024

4.flokkur, Dagur 3

27. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk en svo [...]

2626. 06 2024

4.flokkur, Dagur 2

26. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar og sáu að búið var [...]

2525. 06 2024

4.flokkur, Dagur 1

25. júní 2024|

Í gær mættu mjög svo hressar og kátar 83 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast en þó voru nú einhverjar að koma [...]

1717. 06 2024

Annar Flokkur – Dagur 3 og 4

17. júní 2024|

Sæl, hérna koma fréttirnar frá Laugardegi og sunnudegi. Á Laugardaginn voru stelpurnar vaktar með vögguvísum þar sem í dag er öfugurdagur. Fyrst var kvöldkaffi (morgunmatur) og svo var fáninn sunginn niður og beint í hugleiðingu. [...]

1515. 06 2024

Annar flokkur- Dagur 1 og 2

15. júní 2024|

Góðan daginn hér úr hlíðinni. Hérna koma fréttir frá fyrstu tveimur dögunum í 2. flokk 🙂 Á Fimmtudaginn komu 70 mjög hressar stelpur uppí Hlíð tilbúnar í svakalega skemmtilega viku. Byrjað var á að finna [...]

1212. 06 2024

Veisludagur

12. júní 2024|

Veisludagur í 1. flokki Dagarnir hafa liðið ótrúlega hratt hér í Vindáshlíð og núna er það síðasti heili dagurinn okkar hér í 1. flokki og við byrjuðum hann með stæl. Hér í Vindáshlíð er það [...]

1111. 06 2024

Dagur 3

11. júní 2024|

Dagur 3 í Vindáshlíð Í morgun voru bara nokkrar stelpur vaknaðar fyrir átta en þær stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30 þegar bættist í [...]

1010. 06 2024

Dagur 2 í 1. flokki 2024

10. júní 2024|

Sunnudagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur um 6:30 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar en áætluð vakning var hinsvegar ekki [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð