10.Flokkur, Dagur 3
Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á móti þeim skreyttur salur. Næst [...]
10.Flokkur, Dagur 2
Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar byrjuðu skemmtidagskrá dagsins með því [...]
10.Flokkur 2020 Dagur 1
Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. Eftir hádegi var dálítill frjáls [...]
Fréttir úr Vindáshlíð
Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í morgunmat og þaðan upp að [...]
9. flokkur
Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í gær var hádegismatur. Í matinn [...]
Unglingaflokkur
Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum (sem eru í raun steinar [...]
Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína hönnun. Á kvöldvöku voru Vindáshlíðarleikar [...]
7. flokkur – Veisludagur og heimkoma
Tíminn flýgur og áður en við vissum af var kominn veisludagur í gær. Ekkert smá skemmtileg vika að baki og það hefur verið yndislegt að sjá vinkonubönd styrkjast og fullt af nýjum vinkonusamböndum myndast. Í [...]
7. flokkur – Dagur 3 og 4
Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka gist þrjár nætur í Vindáshlíð [...]
7. flokkur – Dagur 2
Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var búið að umbreyta matsalnum í [...]
7. flokkur – Dagur 1
Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – veislu – og brottfaradagur
Heil og sæl... Nú stendur yfir brennóleikur á milli foringja og brennómeistara 6.flokks. Það er alltaf mikil stemmning yfir því og allar mættar að horfa niðri í íþróttahúsi. En veisludagurinn í gær var algjōr dásemd. [...]
Vindáshlíð 6.flokkur – veisludagsbyrjun 🙂
Hæhæ.. hér er stuð og hér er gaman, sólin skín og hvasst en ótrúlegt hvað tíminn flýgur og veisludagur kominn. Við sváfum allar vel, fengum okkur morgunmat áður en við fórum í hópa til að [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – Linkur á myndirnar fyrir þá sem voru ekki að finna þær 🙂
https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/page3 þarna inn á ættuð þið að finna albúm sem heitir 6.flokkur Vindáshlíðar og getið skoðað myndirnar frá okkur! bestu kveðjur, Hanna Lára
Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 4
Hæhæ... dagur fjōgur mættur í ōllu sínu veldi... sólin að reyna að brjótast fram eftir rigningu og enn meiri rigningu í gær og nótt. Stelpurnar eru svo duglegar, jákvæðar og flottar að það er hrein [...]
Vindáshlíð 6.flokkur – dagur 2 og 3
hæhæ... hér er allt gott að frétta... heimþráin minnkað og næstum horfin... þessi flokkur er svo jákvæður og glaður að það gengur allt svo vel. Í gær var þurrt þangað til við vorum lagðar af [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 1 og 2
Sæl ôll hér koma fyrstu fréttir úr 6.flokk... dagurinn í gær var þvílíkt frábær og skemmtilegur með gleðisprengjunum stelpunum ykkar. Við fengum sól og blíðu þrátt fyrir rigningaspá og nýttum við veðrið vel. Stelpunum var [...]
Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)
Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það [...]