1313. 08 2020

10.Flokkur, Dagur 3

13. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á móti þeim skreyttur salur. Næst [...]

1212. 08 2020

10.Flokkur, Dagur 2

12. ágúst 2020|

Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar byrjuðu skemmtidagskrá dagsins með því [...]

1111. 08 2020

10.Flokkur 2020 Dagur 1

11. ágúst 2020|

Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. Eftir hádegi var dálítill frjáls [...]

2828. 07 2020

Unglingaflokkur

28. júlí 2020|

Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína hönnun. Á kvöldvöku voru Vindáshlíðarleikar [...]

2424. 07 2020

7. flokkur – Dagur 3 og 4

24. júlí 2020|

Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka gist þrjár nætur í Vindáshlíð [...]

2222. 07 2020

7. flokkur – Dagur 2

22. júlí 2020|

Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var búið að umbreyta matsalnum í [...]

2222. 07 2020

7. flokkur – Dagur 1

22. júlí 2020|

Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af [...]

1010. 07 2020

Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)

10. júlí 2020|

Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð