Vindáshlíð – 5.flokkur 2021 dagar 1 og 2
Heil og sæl Afsakið innilega fréttaleysið – en það er búið að vera mikið um að vera og rosalega gaman. Á mánudaginn komu rúmlega 80 stelpur í geggjuðu stuði með smá spennu og kvíða í [...]
Vindáshlíð – 4 flokkur – veisludagur
Síðasti heili dagurinn, yndisleg dvöl í Hlíðinni fljótt að taka enda. Eftir morgunmat og biblíulestur dagsins fóru stelpurnar í íþróttahúsið að horfa á undan- & úrslitaleik í brennó. Í hádegismat var pasta og eftir matinn [...]
Vindáshlíð – 4 flokkur – Kántrý/USA dagur
Jæja, stelpurnar fengu að sofa aðeins út eftir náttfatapartý og voru vaktar kl 10 með kántrýtónlist. Í morgunmatnum tók við ameríski fáninn, stelpurnar fóru með borðsönginn á amerísku og sungu svo fánasönginn einnig á amerísku. [...]
Vindáshlíð – 4 flokkur – öfugur dagur
Nótt 2 búin og allt gengur eins og í sögu. Í gær var mjög skrítinn dagur en stelpurnar voru vaktar og þegar þær komu niður biðu foringjarnir allir öfugsnúnir, fötin á röngunni og nærfötin yfir [...]
4.flokkur – Vindáshlíð – Hótel Vindáshlíð
Jæja fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar sváfu eins og englar. Í morgun voru þær vaktar með tónlist og þær boðnar velkomnar á Hótel Vindáshlíð. En í dag er sem sagt Mamma mia þema og í [...]
4.flokkur – Vindáshlíð- komudagur
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn Í morgun mættu stelpurnar ykkar í Hlíðina í miklu stuði og tilbúnar í spennandi ævintýraviku. Eftir hádegismatinn, sem var grjónagrautur þennan daginn, fóru stelpurnar í útiveru þar sem [...]
3.flokkur – Vindáshlíð – veisludagur 🙂
Heil og sæl Hér er komið rok og leiðindaveður en við vöknuðum allar glaðar og kátar því það er veisludagur!! 🙂 Okkur finnst samt ótrúlegt að vikan okkar saman sé að klárast á morgun. Í [...]
3.flokkur Vindáshlíð dagar 3 og 4
Hæhæ... hér er svo mikið stuð og gaman að það "gleymdist" í smá stund að setja inn nýjar fréttir. Vonandi eruð þið samt að skoða myndirnar sem við dælum inn óspart og hlaðast inn nýjaar [...]
3.flokkur Vindáshlíð – dagar 2-3
Hæhæ... hér er sólin aðeins farin að láta sjá sig og mikil gleði sem fylgir því. Í gær fóru stelpurnar niður að réttum og var rosa fjör í leikjum þar. Í kvöldmat var mexico-súpa sem [...]
3.flokkur – Vindáshlíð, dagar 1 og 2 🙂
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Í gær mættu rúmlega 80 stelpur í rosalegu stuði og tilbúnar í frábæra viku í Hlíðinni. Þetta er ekkert smá jákvæður og skemmtilegur hópur sem eru komnar hingar. [...]
Veisludagur í Stubbaflokk
Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið um að vera í dag. [...]
Stubbaflokkur í Vindáshlíð – Dagur 1
Það var dásamlegur 20 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina upp úr hádegi í dag í Stubbaflokkinn okkar hér í Vindáshlíð. Það var greinilegt að spennan var mikil því að stelpurnar voru svo spenntar [...]
2. Flokkur – Hlíðin kvödd!
Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í Kjósinni áður en þær koma [...]
2. Flokkur – Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð
Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn var dreginn að húni eins [...]
2. Flokkur – Harry Potter ævintýri á degi 2
Þá eru allar stelpurnar komnar í draumalandið á öðrum degi þessa annars flokks í Vindáshlíð, sumarið 2021.Þema dagsins í dag var Harry Potter, og eru stelpurnar búnar að fá að vera hluti af ævintýrinu í [...]
1. flokkur – Veisludagur og heimkoma
Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar enda er veisludagur í dag svo spennan var mikil. Í morgunmat fengum við morgunkorn og svo var hafragrautur fyrir þær sem vildu. Síðan var haldið að fánahyllingu og svo morgunstund [...]
1. flokkur – Dagur 2
Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma enda spenntar fyrir deginum. Í morgunmat var morgunkorn og hafragrautur fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat var fánahylling sem er gömul og góð hefð hér í Vindáshlíð en svo var [...]
1. flokkur – Dagur 1
Það var dásamlegur 84 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina í dag í 1. flokk sumarsins. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo spennan var mikil. Eftir að búið var að [...]