707. 07 2020

Sól og sumarfjör

7. júlí 2020|

Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins [...]

1919. 06 2020

2. flokkur – Dagur 4

19. júní 2020|

Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í [...]

1919. 06 2020

2. flokkur – 17. júní! (Dagur 3)

19. júní 2020|

Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn hófst þó á hefðbundinn hátt; [...]

1818. 06 2020

2. flokkur – Dagur 2

18. júní 2020|

Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo var haldið út í fánahyllingu [...]

1616. 06 2020

2. flokkur – Komudagur

16. júní 2020|

Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð