Sandfellstjörn, náttfatapartý og Vindáshlíðarleikar (5. flokkur, dagur 2 og 3)
Nú erum við vel á veg komnar með þriðja daginn í 5. flokki Vindáshlíðar 2020. Stúlkurnar 70 sem hér dvelja þessa vikuna eru því orðnar vel heimakærar hér í Hlíðinni fríðu og mikið fjör búið [...]
Sól og sumarfjör
Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6
Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5
Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn við mikinn fögnuð og boðið [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 4
Jólin voru haldin hátíðleg í fyrradag svo það var jólaþema yfir allan daginn. Stúlkurnar fengu cocopuffs ásamt því venjulega í morgunmat þar sem þær urðu Hlíðarmeyjar eftir að hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur. [...]
Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3
Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu þær um Biblíuna og hvernig [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur var á svið smá drama-leikþáttur [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1
Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður í herbergi, byggt á því [...]
Vindáshlíð – komum aðeins fyrir 16
hæhæ... rúturnar eru að verða klárar að leggja af stað svo við verðum mōgulega eitthvað fyrir fjōgur á Holtaveginum 🙂 Látið orðið berast.... sjáumst hress... kv.3.flokkur
Vindashlíð 3.flokkur – veislu- og brottfaradagur
Komið ôll sæl og blessuð það var svo gaman og mikið að gerast í gær að það var enginn tími að setja inn fréttir... við fórum eftir úrslit í brennó í kjôttubolluhádegismat og síðan var [...]
Vindashlíð – 3.flokkur-veisludagur
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að fá fólk hingað að óþôrfu, [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4
Hæhæ, eiginlega um leið og ég sendi póstinn í gær um rigningarvikuna okkar þá birtist sólin í smá tíma og var sá tími nýttur vel úti í leikjum, hoppa í hoppukastala og sulla í læknum. [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 3
Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur. En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi brennókeppni milli herbergja og íþróttakeppnir. [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur -dagur 1 og 2
Sæl kæru foreldrar og forráðamenn Hingað mættu rúmlega 80 stelpur í gær, glaðar, spenntar og tilbúnar í að upplifa frábæra viku í Vindáshlíð með enn frábærari foringjum. Fyrst var auðvitað skipt í herbergi og farið [...]
2. flokkur – Dagur 4
Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í [...]
2. flokkur – 17. júní! (Dagur 3)
Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn hófst þó á hefðbundinn hátt; [...]
2. flokkur – Dagur 2
Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo var haldið út í fánahyllingu [...]
2. flokkur – Komudagur
Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. [...]