9. flokkur – Dagur 1
85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir [...]
DAGUR 3 – STELPUR Í STUÐI
Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta [...]
DAGUR 2 – STELPUR Í STUÐI
Dagur tvö hófst með ljúfengum morgunverði. Eftir það fóru þær á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu um týnda soninn og sungu hressa söngva. Eftir það voru gerðar kókoskúlur og farið í brennó í íþróttahúsinu. [...]
DAGUR 1 – STELPUR Í STUÐI
Þrettán hressar stelpur lögðu af stað í flokkinn Stelpur í stuði. Þegar komið var upp í Vindáshlíð komu þær sér fyrir í herbergin sín og kynntust svæðinu og starfsfólki staðarins. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í [...]
7. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Við vöknuðum við glampandi sól í gær og stelpurnar voru spenntar fyrir síðasta heila deginum í Vindáshlíð, veisludegi. Eftir morgunmat og morgunstund fóru allar stelpurnar niður í íþróttahús þar sem úrslitaleikir í brennó fóru fram. [...]
7. flokkur – Dagur 4
Stelpurnar sváfu vel og voru úthvíldar kl. 9 þegar Andrea foringi vakti þær með tónlist úr Aladín myndinni. Eftir morgunmat og morgunstund fóru fram síðustu brennóleikirnir fyrir úrslit og svo var frjáls tími þar sem [...]
7. flokkur – Dagur 3
Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir morgunmat máttu stelpurnar velja milli [...]
7. flokkur – Dagur 2
Stelpurnar sváfu vel og voru flestar enn steinsofandi þegar við vöktum þær kl. 9. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu þar sem var sungið, gerð morgunleikfimi og svo lærðu stelpunrar að fletta upp versum í [...]
7. flokkur – Dagur 1
79 flottar stelpur komu til okkar uppí Vindáshlíð í gær. Foringjarnir tóku á mótu þeim í matsalnum, skiptu hópnum niður í 10 herbergi og sýndu stelpunum staðinn. Eftir hádegismat var stór ratleikur þar sem stelpurnar [...]
Veisludagur
Hæhæ, hér líður tíminn aldeilis hratt. Í gær var svo gott veður að það var gríðarlega mikil útivera, stelpurnar fóru að Brúðarslæðu í gönguferð og busluðu í læknum í sólinni. Áfram hélt brennókeppnin og íþróttakeppnirnar, [...]
Dagur þrjú í Hlíðinni
Dásamlegur dagur í dag, stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því þær fóru sofa seinna í gær vegna náttfatapartýs. Við skiptum stelpunum í hópa, sönghóp, leikritahóp, skreytingahóp, kærleikskúlu- og undibúningshóp til þess að gera Guðsþjónustu [...]
Frá fínum flokki
Fréttir úr 6.flokk í Vindáshlíð Heil og sæl, hér er allt gott að frétta, hingað mættu hressar og skemmtilegar 80 stelpur í flokk í Vindáshlíð og margt búið að vera að gera. Lang flestar eru [...]
Unglingaflokkur
Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Flokkurinn er í ár nokkuð fámennur, en það kemur ekki í veg fyrir skemmtilega dagskrá. Við höfum ýmislegt brallað. Á fyrsta degi var [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Í gær var rigningardagur. Við vorum því meira innivið en úti. Við sváfum til tíu vegna þess hve náttfatapartýið kvöldið áður stóð lengi. Í hádegismat var skyr og í útiverunni fórum við í hópleiki í [...]
4. flokkur
Það var eðalhópur stúlkna sem mættí í Hlíðina fyrir hádegi á mánudag. Þær voru augljóslega mjög spenntar fyrir vikunni því um leið og rútan hægði á sér til að beygja í Vindáshlíð brutust út mikil [...]
3. flokkur
Fimmti dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Dagurinn byrjaði með morgunmat eins og vanalega. Stelpurnar voru hins vegar spenntari en vanalega því það var Veisludagur. Eftir morgunmat og biblíulestur var úrslitaleikur í brennó og allar stelpurnar [...]
Fréttatími
Fjórði dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Í morgun voru stelpunar frekar þreyttar en þær voru vaktar um níu. Þær fóru í morgunmat og í dag fengu þær Coco Puffs útaf þær eru búnar að gista [...]
Fréttir úr Vindáshlíð
Þriðji dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar. Dagurinn byrjaði aðeins seinna þar sem að stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því að það var náttfatapartý í gær. Þær borðuðu morgunmat og svo fóru þær útað fána [...]