1818. 06 2020

2. flokkur – Dagur 2

18. júní 2020|

Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo var haldið út í fánahyllingu [...]

1616. 06 2020

2. flokkur – Komudagur

16. júní 2020|

Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. [...]

1111. 06 2020

Nýjar Hlíðameyjar

11. júní 2020|

Í morgun vaknaði upp hópur af nýjum Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð, en stúlka verður Hlíðarmey þegar hún hefur gist í Hlíðinni í 3 nætur. Þær voru velkomnar í hópinn með lófaklappi og áfanganum var fagnað með [...]

1010. 06 2020

Frábær byrjun í Vindáshlíð

10. júní 2020|

Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1.  flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða veðursins með því að sprikla [...]

2424. 04 2020

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

24. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að [...]

2020. 02 2020

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

20. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með [...]

1616. 01 2020

Árshátíð Hlíðarmeyja

16. janúar 2020|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar [...]

1616. 08 2019

Fréttir úr 10. flokki

16. ágúst 2019|

Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið í ævintýragöngu um skóginn okkar. [...]

909. 08 2019

9. flokkur – Dagur 3

9. ágúst 2019|

Yndislegur dagur í gær og við vöknuðum aftur við glampandi sól. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu en svo héldu áfram íþrótta- og brennókeppnir. Í gær var keppt í plankakeppni inni á setustofu og svo [...]

808. 08 2019

9. flokkur – Dagur 2

8. ágúst 2019|

Við áttum góðan dag í gær í Vindáshlíð. Sólin skein á okkur allan daginn og á milli dagskráliða sátum við margar úti í sólinni að gera fléttur í hvora aðra, spila og leika okkur á [...]

707. 08 2019

9. flokkur – Dagur 1

7. ágúst 2019|

85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð