Vindáshlíð – 6.flokkur – veislu – og brottfaradagur
Heil og sæl... Nú stendur yfir brennóleikur á milli foringja og brennómeistara 6.flokks. Það er alltaf mikil stemmning yfir því og allar mættar að horfa niðri í íþróttahúsi. En veisludagurinn í gær var algjōr dásemd. [...]
Vindáshlíð 6.flokkur – veisludagsbyrjun 🙂
Hæhæ.. hér er stuð og hér er gaman, sólin skín og hvasst en ótrúlegt hvað tíminn flýgur og veisludagur kominn. Við sváfum allar vel, fengum okkur morgunmat áður en við fórum í hópa til að [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – Linkur á myndirnar fyrir þá sem voru ekki að finna þær 🙂
https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/page3 þarna inn á ættuð þið að finna albúm sem heitir 6.flokkur Vindáshlíðar og getið skoðað myndirnar frá okkur! bestu kveðjur, Hanna Lára
Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 4
Hæhæ... dagur fjōgur mættur í ōllu sínu veldi... sólin að reyna að brjótast fram eftir rigningu og enn meiri rigningu í gær og nótt. Stelpurnar eru svo duglegar, jákvæðar og flottar að það er hrein [...]
Vindáshlíð 6.flokkur – dagur 2 og 3
hæhæ... hér er allt gott að frétta... heimþráin minnkað og næstum horfin... þessi flokkur er svo jákvæður og glaður að það gengur allt svo vel. Í gær var þurrt þangað til við vorum lagðar af [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 1 og 2
Sæl ôll hér koma fyrstu fréttir úr 6.flokk... dagurinn í gær var þvílíkt frábær og skemmtilegur með gleðisprengjunum stelpunum ykkar. Við fengum sól og blíðu þrátt fyrir rigningaspá og nýttum við veðrið vel. Stelpunum var [...]
Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)
Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það [...]
Sandfellstjörn, náttfatapartý og Vindáshlíðarleikar (5. flokkur, dagur 2 og 3)
Nú erum við vel á veg komnar með þriðja daginn í 5. flokki Vindáshlíðar 2020. Stúlkurnar 70 sem hér dvelja þessa vikuna eru því orðnar vel heimakærar hér í Hlíðinni fríðu og mikið fjör búið [...]
Sól og sumarfjör
Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6
Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5
Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn við mikinn fögnuð og boðið [...]
Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 4
Jólin voru haldin hátíðleg í fyrradag svo það var jólaþema yfir allan daginn. Stúlkurnar fengu cocopuffs ásamt því venjulega í morgunmat þar sem þær urðu Hlíðarmeyjar eftir að hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur. [...]
Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3
Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu þær um Biblíuna og hvernig [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur var á svið smá drama-leikþáttur [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1
Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður í herbergi, byggt á því [...]
Vindáshlíð – komum aðeins fyrir 16
hæhæ... rúturnar eru að verða klárar að leggja af stað svo við verðum mōgulega eitthvað fyrir fjōgur á Holtaveginum 🙂 Látið orðið berast.... sjáumst hress... kv.3.flokkur
Vindashlíð 3.flokkur – veislu- og brottfaradagur
Komið ôll sæl og blessuð það var svo gaman og mikið að gerast í gær að það var enginn tími að setja inn fréttir... við fórum eftir úrslit í brennó í kjôttubolluhádegismat og síðan var [...]
Vindashlíð – 3.flokkur-veisludagur
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að fá fólk hingað að óþôrfu, [...]