Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 10. ágúst
Það er óhætt að segja að fjörið haldi áfram hér í Vindáshlíð. Eftir hádegismat í gær og ,,hádegis-dans" foringjanna fóru stelpurnar í leik sem kallaður er ,,Þrígaldraleikiirnir". Stelpunum var skipt í [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð – 9. ágúst
Það eru mikið líf og fjör í Vindáshlíð þessa dagana. Eftir hádegið í gær fóru stelpurnar í leikinn ,,Amazing Race Vindáshlíðar". Þá var þeim skipt í hópa, þar sem herbergin kepptu sín á milli í [...]
10. flokkur – Ævintýraflokkur 8. ágúst
Í morgun komu 62 hressar og kátar stelpur á aldrinum 11 til 13 ára í sumarbúðir í Vindáshlíð. Einnig voru nokkrir foringjar með okkur. Rútuferðin gekk vel og stelpurnar voru spenntar og fullar eftirvæntingar fyrir komandi [...]
Veisludagur í 9. flokki 5. ágúst
Í morgun byrjaði dagurinn með Coco Puffs því hér höldum við upp á það að eftir 3 samfleyta sólahringa í Vindáshlíð er maður orðin Hlíðarmey. Í tilefni af því var "Hlíðin mín fríða" sungin í [...]
9. flokkur 4. ágúst
Það voru þreyttar stúlkur sem að mættu í morgunmat í morgun en voru fljótar að taka við sér eftir að hafa fengið morgunmatinn. Eftir fánahyllingu skelltum við okkur í að undirbúa Guðþjónustu. Skipt var í [...]
9. flokkur 2. og 3. ágúst
Í gær komu hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð. Mikil spenna og gleði var í lofti og allar tilbúnar að takast á við verkefnin sem framundan eru. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir [...]
Veisludagur í Óvissuflokki
Upp er runninn veisludagur, ekkert sérlega skír og fagur en hann er ánægjulegur þó að hann sé svolítið blautur. Stelpurnar eru á fullu að undirbúa atriðin úr Hairspray til að sýna í kvöld - ég [...]
Dagur 4. – Óvissuflokkur í Vindáshlíð
Í dag vöknuðu hér hressar Hlíðarmeyjar og fengu kókópuffs í matinn í tilefni af þeim áfanga að allar hér eru nú formlega komnar með þennan titil. Hlíðarmey er hver sú stúlka (kona) sem dvelur í [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð – dagur 3
Já, hér er heldur betur búið að vera gaman. Í gærkvöldi voru stelpurnar búnar að keppa í Minute to Win it, eiga notalega helgistund þar sem allar tóku virkan þátt í bænahring og biðu eftir [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð
Héðan úr Hlíðinni er svo sannarlega allt gott að frétta. Kátar stelpur dvelja hérna hjá okkur núna - svolítið fáar, svo við erum bara að nota nokkur herbergi - sem þýðir að hver stúlka fær [...]
6.flokkur – siðustu frettir
Sæl, nu koma siðustu frettir af 6.flokk 2016... I gær var þvilikt frabær veisludagur fra a-ö... allt gekk svo vel og stelpurnar glaðar. Eftir kaffi var farið i hargreiðslukeppni og voru herbergin með svokallaðan vinagang [...]
6.flokkur – dagur 4 og 5 🙂
Hæhæ og hallo... heðan ur Vindashlið er allt gott að fretta. I gær var fagnað að stelpurnar voru orðnar alvöru Hliðarmeyjar, eftir 3 nætur semsagt. Stelpurnar foru i hopa til að undirbua Guðsþjonustu og gekk [...]
6.flokkur – dagur 3
Fjórði dagur komin og vikan flýgur frá okkur. Í gær var hefbundinn dagur í Vindáshlíð, morgunmatur, fáni, biblíulestur og svo íþóttir og brennó. Mikil spenna er komin í leikana, hverjir verða brennómeistarar 6.flokks, eða íþróttadrottning [...]
6.flokkur 2.dagur
Sæl öll, dagur tvö hélt áfram að vera jafn frábær og fyrsti dagurinn og stelpurnar svo glaðar og jákvæðar. Við fengum pylsupasta í hádegismat sem stelpunum fannst ÆÐI og borðuðu vel og mikið. Við héldum [...]
6.flokkur – 1 og 2 dagur
Hér í Vindáshlíð eru komnar saman tæplega 60 stelpur, flestar í fyrsta skipti og var rútuferðin uppeftir mjög áhugaverð og skemmtileg. Stelpurnar voru mikið að spyrja og velta fyrir sér hvernig þetta yrði nú allt [...]
5 flokkur – heimfarardagur
Nú er síðasti dagurinn okkar saman og við erum aftur heppnar með veður. Stelpurnar voru vaktar við ljúfan söng og gítarspil kl 9. Við nærðum okkur í morgunmatnum og auglýstum óskilamuni sem rötuðu í réttar [...]
5 flokkur – Veisludagur
Við höfum einmitt verið einstaklega heppnar með veður í þessari viku. Í gær var glampandi sól og heitt allan daginn eins og er búið að vera síðustu daga. Í dag dró ský fyrir sólu en [...]
5 flokkur – Dagur 4
Það var glampandi sól og hiti, þannig lék veðrið við okkur í gær. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu sem er foss stutt frá okkur. Stelpurnar busluðu í ánni og komu alsælar til baka. Við [...]