1818. 08 2015

Kvennaflokkur 2015 – Dagskrá

18. ágúst 2015|

Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldinn helgina 28.-30. ágúst nk. Yfirskrift helgarinnar er Japan og kristni en ýmislegt tengt japanskri menningu mun einkenna dagskrárliðina. Dagskrána má sjá hér að neðan: Föstudagur 28. ágúst 19:00 Kvöldverður 20:00 [...]

1212. 08 2015

9. flokkur – Mamma Mia dagurinn

12. ágúst 2015|

Bananadagurinn sló heldur betur í gegn í gær. Foringjar voru allir klæddir upp eins og bananar, sumir grænir, aðrir gulir og enn aðrir voru brúnir bananar. Bananalög voru sunginn og bananakaka borðuð. Í gærkvöldi var [...]

1111. 08 2015

9. flokkur Vindáshlíð – Bananadagur

11. ágúst 2015|

Hér í Vindáshlíð er aldeilis stuð núna. Hér er fullur flokkur af stelpum, hvert rúm upptekið og allir bekkir þéttsetnir í matartímum. Stelpurnar eru kátar og ljúfar og gaman að vera með þeim. Í gær [...]

707. 08 2015

7. ágúst 2015|

Hlíðarmeyjar vöknuðu kl. 9:00 í morgun. Hver sú stúlka sem gist hefur 3 nætur samfleytt í Vindáshlíð má kalla sig Hlíðarmey. Um hálfur flokkurinn öðlaðist þá nafnbót í morgun (hinar höfðu náð henni áður) og [...]

707. 08 2015

Dagur 3, 8. flokkur

7. ágúst 2015|

Í morgun voru allar stúlkurnar vaktar kl. 9 og dagurinn byrjaði eins og vanalega á morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengum við kjötbollur og kartöflur með sósu og sultu og féll það vel [...]

606. 08 2015

Dagur 2, 8. flokkur 2015

6. ágúst 2015|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 08:00. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og tannburstun og svo morgunstund. Á morgunstundinni ræddum við mismunandi styrkleika – hvað veröldin væri litlaus ef allir væru eins. Við stimpluðum fingraförin [...]

505. 08 2015

Dagur 1, 8. flokkur

5. ágúst 2015|

Full rúta af stúlkum renndi í hlaðið í Vindáshlíð í morgun. Margar stúlkurnar voru að koma á staðinn í fyrsta skiptið, sumar hafa komið áður. Við kynntumst staðnum með því að fara í ratleik eftir [...]

2323. 07 2015

Óvissuflokkur í Vindáshlíð

23. júlí 2015|

Já hér hefur svo sannarlega verið mikið fjör og mikið gaman - svo mikið að undirrituð hefur ekki haft tíma til að setja inn fréttir nema einu sinni alla vikuna - og kominn fimmtudagur! Þvílíkt [...]

1818. 07 2015

Veisludagur og lokadagur

18. júlí 2015|

Í gær var veisludagur hjá okkur sem heppnaðist frábærlega. Dagurinn byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblílestri en síðan var haldið í úrslitaleik í brennó. Þvílík stemning og gleði í íþróttahúsinu þar sem mættust tvö [...]

1616. 07 2015

6.flokkur – nýjar fréttir

16. júlí 2015|

Hæhæ... hér er allt gott að frétta, stelpurnar kátar og una sér vel. Þeim kom rækilega á óvart þegar náttfatapartýið byrjaði með látum þegar þær voru allar komnar inn á herbergi að bíða eftir bænakonunum [...]

1111. 07 2015

5.flokkur: Dagur 5

11. júlí 2015|

Föstudagurinn 10. júlí Upp er runnin veisludagur! Við vöknuðum að venju klukkan hálf níu og stúlkurnar fóru í morgunmat klukkan níu. Þaðan fóru þær á fánahyllingu og því næst á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Uppflettikeppnin hélt [...]

1111. 07 2015

5.flokkur: Dagur 4

11. júlí 2015|

Fimmtudagurinn 9. júlí Í morgun var útsof því dvalarstúlkurnar fóru aðeins seinna að sofa í gærkvöldi vegna náttfatapartísins. Í matsalnum tók á móti þeim hátíðarmorgunverður því nú hafa þær sofið í þrjár nætur í Vindáshlíð. [...]

909. 07 2015

5.flokkur: Dagur 3

9. júlí 2015|

Miðvikudagurinn 8. júlí Vakið var klukkan hálf níu og morgunmatur klukkan níu. Síðan fóru stelpurnar upp að fána og sungu fánasönginn. Þaðan fóru þær beint í kvöldvökusalinn þar sem forstöðukonan tók á móti þeim með [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð