Dagur 4 – Unglingaflokkur, Harry Potter og Veisludagur!
Miðvikudagur 27.07 Í gær var veisludagur hjá okkur í Vindáshlíð! Þvílíkt og annað eins party hefur sjaldan sést hér í Kjósinni. Dagurinn hófst með HARRY POTTER þema þar sem matsalurinn hafði verið skreyttur sem matsalur [...]
Dagur 3 – Unglingaflokkur, spæjaraþema og EUROVISIONPARTY
Þriðjudagur 26.07 Dagurinn í dag einkenndist af spæjaraþema þar sem foringjar brugðu sér í hlutverk spæjara sem héldu uppi fjörinu. Æsispennandi framhaldssaga um spæjara sem reyna að leysa mikla ráðgátu var flutt í öllum matartímum [...]
Dagur 2 -unglingaflokkur, MAMMA MIA, Karamellu-flugvél og bíókvöld
(Mánudagur 25.07.2022) Í sannleika sagt veit ég ekki hvernig ég á að koma þessum ÆÐISLEGA degi í orð! VÁ, eftir frábært náttfatapartí í gærkvöldi fengu stelpurnar að sofa aðeins út og var boðið upp á [...]
Fyrsti dagur Unglingaflokks 2022
Í gærmorgun (sunnudaginn 24.07.2022) mættu 74 eldhressar stelpur til okkar í Hlíðina, þeim var í flýti skipt niður í 10 herbergi og við tók frjáls tími þar sem stelpurnar tóku upp úr töskum og komu [...]
Vindáshlíð – 8.fl dagur 3
Þá er komin fimmtudagur og veðrið var ekki eins gott og í gær en það er þurrt, skýjað og örlítið svalara. Við létum þó það ekki stoppa okkur í að fara í göngutúr niður í [...]
Vindáshlíð – 8.flokkur dagur 1 og 2
Þá er fyrsti dagur að kvöldi komin og eftir að við komum hingað í Hlíðina fögru þá voru stelpunum raðað í herbergi og komu sér vel fyrir. Það er vel hægt að segja að mörg [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Veisludagur og heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur framundan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út að fána og svo á [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildi þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir náttfatapartýið, enda vel þreyttar [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn saman. Þær héldu hressar í morgunmat þar sem að þær fengu sér vel að borða af morgunkorni eða hafragraut. Eftir morgunmat var fánahylling og [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir öðrum deginum sínum hér í Vindáshlíð. Í morgunmat var í boði að fá sé morgunkorn með mjólk eða súrmjólk en eins var hægt að [...]
Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu yndislegar og fjörugar 83 stúlkur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo það var mikill spenningur í loftinu þegar að rútan keyrði að Vindáshlíð. Eftir að búið [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 5
Í dag er Veisludagur sem er seinasti heili dagurinn okkar saman. Stelpurnar voru vaktar með tónlist úr High school musical og voru nokkur lög tekin í matartímum. Eins og aðra morgna var venjulegur morgumatur [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 4
Í dag vöknuðu stelpurnar við Mamma Mía tónlist, foringjar gegnu inn í herbergin með látum þar sem þær voru að leika hótelgesti. Stelpurnar voru mættar á hótel Vindó og húsið var skreytt í stíl. Í [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 3
Í dag vöknuðu stelpurnar við jólatónlist þar sem hlíðinni hafði verið breytt í jólahús. Foringjar klæddir í jólapeysur, tónlist á fullu og jólaandinn sveif um allt. Í morgunmat var eins og í gær morgunkorn, [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.
Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 1.
Í dag komu 77 hressar stelpur til okkar uppí hlíð. Byrjuðum eins og í flestu flokkum á því að skrá í herbergi og spjalla aðeins saman um flokkinn. Eing og venjulega spurðum við spurninguna [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 4 – Veisludagur!!
Hæhæ... frábær veisludagur að ljúka hjá okkur í Vindáshlíð. Mikill svefngalsi er í stúlkunum og bænakonur að róa þær niður fyrir nóttina. Við fögnuðum í morgunmat að þær væru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, en samkvæmt hefðinni [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 3
Vá! Þvílíkur dýrðardagur sem við höfum átt í dag. Þessar frábæru stelpur ykkar vöknuðu svo glaðar og kátar eftir partýið í gær, sólin skein og allar tilbúnar í geggjaðan dag. Flestar sváfu lengur en daginn [...]