Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 2
Hæhæ... hér í Hlíðinni fríðu var að klárast vel heppnað náttfatapartý og eru bænakonurnar að koma stúlkunum ykkar í ró. Það er búið að vera margt og mikið um að vera í dag og fengum [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 1
Heil og sæl öll í gær mættu hingað í Vindáshlíð 83 ofurhressar skvísur, lang flestar að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum á að fara yfir reglur, raða í herbergi og segja aðeins frá staðnum [...]
Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til að vekja þær. Hér hafa [...]
Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4
Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar [...]
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.
Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, [...]
Vindáshlíð 4. flokkur 2022
Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega 80 stelpum eru um 30 [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – Veisludagur + heimferðardagur
Sæl og blessuð öll... hér er búið að vera stórkostlega skemmtilegur veisludagur í dag. Allir að skríða inn í rúm núna þreyttir og sælir og trúa varla að það sé komið að heimferð á morgun. [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4.
Hæhæ... hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta... Laaaang flestar voru steinsofandi í morgun þegar átti að vakna, þar sem dagurinn á undan hafði verið viðburðarríkur og skemmtilegur með góðu partý í lok dags. [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – dagur 3
Í þessum skrifuðu orðum eru stúlkurnar ykkar að skemmta sér í náttfatapartý sem foringjarnir eru að halda fyrir þær, stuðdansar, söngvar og læti - allt sem þarf í gott partý. En við fórum ekki upp [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 2 – rest
Framhald af degi tvö, þar sem stóð síðast að hafi aðeins verið smá dropar og vindur þá snarbreyttist það í grenjandi rigningu og rok en það stoppar ekki þetta frábæra lið hér, þá var bara [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur, 1. og 2. dagur
Heil og sæl foreldrar og forráðamenn, Hér komu rúmlega 80 dýrmætar og dásamlegar stúlkur í Vindáshlíð í gær. Þar sem var búið að spá rigningu alla vikuna vorum við sérlega glaðar að fá sól og [...]
2.flokkur – Veisludagur
Í gærmorgun fengu stúlkurnar að sofa út. Eftir morgunmat og Biblíulestur var úrslitaleikurinn í Brennó þar sem Gljúfrahlíð bar sigur úr býtum. Í hádegismat fengu þær plokkfisk og í útiveru var farið í leikinn ,,Capture [...]
Vindáshlíð 2. flokkur – dagur 3 og 4
Dagurinn í gær var heldur betur skemmtilegur hjá okkur hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar með Abba lögum og í morgunmatnum var sett á svið dansatriði úr bíómyndinni Mamma Mia. Eftir morgunmatinn var fánahylling og [...]
Vindáshlíð 2. flokkur
Á þriðjudaginn komu hingað í Vindáshlíð 82 stórskemmtilegar stúlkur í ævintýraflokk. Flestar hafa komið áður en einhverjar eru að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum að raða þeim í herbergi og sýna þeim svæðið. Eftir [...]
Síðasti heili dagurinn – og heimfarardagurinn.
Sunnudagurinn og fjórði dagur flokksins var aldeilis merkilegur dagur. Við byrjuðum á að heiðra og kenna stelpunum það að þegar að stúlka hefur dvalið í Vindáshlíð í dvalarflokki í 3 nætur samfellt, þá kallast hún [...]
Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.
Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt rit sem að heitir Biblía [...]
Fyrsti flokkur 2022
Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega 70 að koma í Vindáshlíð [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 [...]