Viltu vinna í sumarbúðum?
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]
Vindáshlíð Jólaflokkur I – Seinni hluti helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð en það byrjaði með því að bæði stelpur og foringjar undirbjuggu atriði til að vera með á kvöldvökunni um kvöldið. [...]
Vindáshlíð Jólaflokkur I – Fyrri hluti helgarinnar
Tilklökkunin var í hámarki þegar að 65 stúlkur mættu á Holtaveg 28, höfuðstövar KFUM og KFUK á íslands, og stigu upp í rútu til þess að fara í fyrsta Jólaflokk Vindáshlíðar þetta árið. Þær mættu [...]
Jólaflokkar í Vindáshlíð
Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára) Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 [...]
lokadagur – aukaflokkur 2021
Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór fram. Foringjar á móti sigurvegurum, [...]
3 dagur – aukaflokkur 2021
jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru vaktar með Litalaginu og þær [...]
2 dagur – aukaflokkur 2021
Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo beint í biblíulestur. í biblíulestri [...]
Komudagur – aukaflokkur 2021
Jæja loksins komu stelpurnar til okkar í Hlíðina. Það fyrsta sem ég sagði við stelpurnar við komu var að við mundum lofa því að bæta upp fyrir dagamissinn og gera þennan flokk extra geggjaðann. Venjulegur [...]
Dagur Fjögur, 10.flokkur 2021
Í dag var enn einn þemadagurinn og í dag var ÁVAXTAKÖRFU dagur ! þær voru vaktar með tónlist úr söngleiknum og allir foringjar voru komnir í búninga sem skilgreindu hlutverk þeirra. Í hverjum [...]
Dagur Þrjú, 10.flokkur 2021
Í dag vöknuðu stelpurnar við Harry Potter tónlist og foringja klædda í stíl við það. Þær fóru í morgunmat og svo beint uppá fána og í biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og hvernig [...]
Dagur Tvö, 10.flokkur 2021
Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar með dans atriði. Í dag [...]
Fyrsti dagur, 10.flokkur 2021
Í dag komu 80 mjög hressar stelpur til okkar í Vindáshlíð. Það voru mjög margar sem höfðu komið áður enn þónokkrar sem voru að koma í fyrsta skipti. Þær fengu að vita herbergið sitt enn [...]
Dagur fjögur, 9.flokkur 2021
Veisludagur, föstudagurinn 6. ágúst 2021 Stelpurnar voru vaktar í morgun og þær sem ekki höfðu komið áður voru orðnar Hlíðarmeyjar og af því tilefni var algjör sparimorgunmatur á borðum. Eftir fánahyllingu fóru stelpurnar á biblíulestur [...]
Þriðji dagurinn, 9.flokkur 2021
Fimmtudagurinn 5. ágúst 2021 Stúlkurnar voru vaktar í morgun með tónlist og stuði. Eftir morgunmat og biblíulestur, þar sem við lærðum að fletta upp í Nýja testamentinu, hélt svo brennókeppnin áfram auk þess sem keppt [...]
Dagur tvö, 9.flokkur 2021
Miðvikudagurinn 4. ágúst 2021 Dagurinn í dag var heldur betur skemmtilegur hérna í Vindáshlíð í dag! Stelpurnar voru vaktar og boðið var upp á hefðbundinn morgunmat hérna í Vindáshlíð. Eftir morgunmatinn fórum við saman á [...]
Fyrsti dagur í 9.flokk 2021
Þriðjudagurinn 3. ágúst 2021 Komudagur Í gær mættu til okkar 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð, tilbúnar í stuð og fjör næstu daga. Við buðum þær velkomnar þegar þær voru allar komnar inn í [...]
Unglingaflokkur – candy floss, krap og Harry Potter
Þriðjudagurinn 27. júlí var einn sá skemmtilegasti sem undirrituð hefur upplifað í Vindáshlíð. Hann hófst með High school musical þema þar sem foringjarnir sýndu atriði í öllum matartímum og sápuóperan “The soap opera of HSM” [...]
Unglingaflokkur – Vilta vestrið, jóla- og áramótadagur
Gærdagurinn fór heldur betur yndislega af stað. Búið var að skreyta matsalinn með Bandaríska fánanum því það var nefnilega þemadagurinn “Vilta vestrið”. Stelpunum var boðið upp á standandi morgunmat og svo tók við frjáls tími [...]