Dagur 3 í 1. flokki 2023
Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30. Allar [...]
Dagur 2 í 1. flokki í Vindáshlíð
Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar og líf og fjör komið [...]
Sumarið fer af stað með stæl!
Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var í hámarki. Rútuferðin gekk mjög [...]
Páskaflokkur Vindáshlíðar 3-5. Apríl 2023
Á mánudag mættu 42 mjög hressar stelpur til okkar í hlíðina 😊 Veðrið var aðeins að stríða okkur yfir þessa daga enn við létum það ekkert stoppa okkur. 3.Apríl - Dagur 1 Á [...]
Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út
Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er [...]
Jólaflokkur 1 – Seinni Hluti Helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri Hluti Helgarinnar
Það voru 50 eld hressar og flottar stelpur sem að lögðu af stað í jólaskapi upp í Vindáshlíð í gær. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rétt rúmlega 18:00 og jólaandinn sveif um svæðið enda [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Veisludagur og heimkoma
Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios eða kornflex með mjólk eða [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Komudagur
Í dag lögðu af stað 57 eldhressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2022. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar [...]
Veisludagur í 11. flokki 2022
Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. [...]
Hlíðarmeyjar senda kveðjur
Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. Ég tala um þær allar [...]
Jól og Sól í Vindáshlíð
Þegar stelpurnar vöknuðu í morgun tók á móti þeim bæði Sól og Jól! Það eru nefnilega komin jól í þessum ævintýraflokki og jólatréið stóð í setustofunni, jólaljós í matsalnum og jólatónlistin ómaði um húsið. ...og [...]
Rigningarfréttir á degi 2 í 11. flokki.
Hér hefur rignt nánast stöðugt síðan við komum í gærmorgun, bara mismikil rigning hverju sinni, en það hefur ekki áhrif á gleði og gæðastundir sem að við eigum hérna saman. Þessi hópur er ótrúlega flottur [...]
Fyrsti dagur í 11. flokk í Vindáshlíð 2022
Í dag komu tvær fullar rútur af frábærum og flottum stelpum í Vindáshlíð. Gleði og eftirvænting geislaði af hópnum og það eru margir frábærir fjörugir dagar framundan hjá okkur.Það sem af er degi hefur allt [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3
Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera úr hvaða herbergi færi í [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2
Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney persónum og fánaskreytingar um öll [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1
Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki að sjá þegar þær voru [...]
Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur
Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum þar sem farið var yfir [...]