Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 5
Í dag er Veisludagur sem er seinasti heili dagurinn okkar saman. Stelpurnar voru vaktar með tónlist úr High school musical og voru nokkur lög tekin í matartímum. Eins og aðra morgna var venjulegur morgumatur [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 4
Í dag vöknuðu stelpurnar við Mamma Mía tónlist, foringjar gegnu inn í herbergin með látum þar sem þær voru að leika hótelgesti. Stelpurnar voru mættar á hótel Vindó og húsið var skreytt í stíl. Í [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 3
Í dag vöknuðu stelpurnar við jólatónlist þar sem hlíðinni hafði verið breytt í jólahús. Foringjar klæddir í jólapeysur, tónlist á fullu og jólaandinn sveif um allt. Í morgunmat var eins og í gær morgunkorn, [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.
Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum [...]
Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 1.
Í dag komu 77 hressar stelpur til okkar uppí hlíð. Byrjuðum eins og í flestu flokkum á því að skrá í herbergi og spjalla aðeins saman um flokkinn. Eing og venjulega spurðum við spurninguna [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 4 – Veisludagur!!
Hæhæ... frábær veisludagur að ljúka hjá okkur í Vindáshlíð. Mikill svefngalsi er í stúlkunum og bænakonur að róa þær niður fyrir nóttina. Við fögnuðum í morgunmat að þær væru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, en samkvæmt hefðinni [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 3
Vá! Þvílíkur dýrðardagur sem við höfum átt í dag. Þessar frábæru stelpur ykkar vöknuðu svo glaðar og kátar eftir partýið í gær, sólin skein og allar tilbúnar í geggjaðan dag. Flestar sváfu lengur en daginn [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 2
Hæhæ... hér í Hlíðinni fríðu var að klárast vel heppnað náttfatapartý og eru bænakonurnar að koma stúlkunum ykkar í ró. Það er búið að vera margt og mikið um að vera í dag og fengum [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – dagur 1
Heil og sæl öll í gær mættu hingað í Vindáshlíð 83 ofurhressar skvísur, lang flestar að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum á að fara yfir reglur, raða í herbergi og segja aðeins frá staðnum [...]
Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til að vekja þær. Hér hafa [...]
Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4
Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar [...]
Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.
Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, [...]
Vindáshlíð 4. flokkur 2022
Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega 80 stelpum eru um 30 [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – Veisludagur + heimferðardagur
Sæl og blessuð öll... hér er búið að vera stórkostlega skemmtilegur veisludagur í dag. Allir að skríða inn í rúm núna þreyttir og sælir og trúa varla að það sé komið að heimferð á morgun. [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 4.
Hæhæ... hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta... Laaaang flestar voru steinsofandi í morgun þegar átti að vakna, þar sem dagurinn á undan hafði verið viðburðarríkur og skemmtilegur með góðu partý í lok dags. [...]
Vindáshlíð 3.flokkur – dagur 3
Í þessum skrifuðu orðum eru stúlkurnar ykkar að skemmta sér í náttfatapartý sem foringjarnir eru að halda fyrir þær, stuðdansar, söngvar og læti - allt sem þarf í gott partý. En við fórum ekki upp [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 2 – rest
Framhald af degi tvö, þar sem stóð síðast að hafi aðeins verið smá dropar og vindur þá snarbreyttist það í grenjandi rigningu og rok en það stoppar ekki þetta frábæra lið hér, þá var bara [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur, 1. og 2. dagur
Heil og sæl foreldrar og forráðamenn, Hér komu rúmlega 80 dýrmætar og dásamlegar stúlkur í Vindáshlíð í gær. Þar sem var búið að spá rigningu alla vikuna vorum við sérlega glaðar að fá sól og [...]